Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 64
62 KIRKJURITIÐ rétttrúuðu menn yrðu vígðir til starfsins í staðinn fyrir okkur, sem ekki stöndumst mælikvarða laganna, þá gangi þeir undir þetta trúarpróf. Með jafnmiklum heimildum er hér haft eftir Jesú, hvaða teikn skuli fylgja þeim, er trúa. Þetta verða þeir við að kannast, sem gagnrýnis- laust þykjast trúa á bókstaf. Til þess því að ganga alveg úr skugga um rétta trú þessara manna, ætti að vera einkar tilhlýðilegt að skipa þeim að drekka saltsýru, láta þá lækna krabbamein með yfirleggingu handa eða fleygja þeim í ormagarð eina nótt. Sé þetta próf ekki lagt á, hver getur þá verið öruggur að þekkja rétttrúaða frá rang- trúðum? Gæti þá ekki svo farið, að í staðinn fyrir trú- villingana fái okkar evangelisk-lúterska kirkja aðeins ótínda hræsnara? Mikið ónytjuerfiði leggur höf. í það að reyna að sanna cif handbókum og bamalærdómsbókum, að íslenzka þjóð- kirkjan hafi yfirleitt haldið fast við lúterskan rétttrúnað til þessa dags. Svo virðist stundum sem höf. líti einnig á þessar bækur sem lögbækur, og kann eg ekki um að dæma, hvort löggilding þeirra eykur þeim við bálk grundvallar- laganna. Sennilegt þætti mér þó, að þær mundu falla fyr- ir dómi, reyndust þær ekki standa föstum fótum á evan- gelisk-lútersku hellubjargi líkt og t. d. prestar, sem veit- ingu hafa fengið fyrir embætti, en reynast síðan sekir um villu. Þó sýnir höf. fram á það á bls. 63, að jafnvel Helgi Hálfdanarson, sem víðast hvar þræðir samvizkusamlega orðalag og hugsunarferil siðbótarritanna, tekur undra- mikið stökk út af réttri leið á einum stað, þar sem hann gerir ráð fyrir, að þeir, sem óviljandi fari á mis við skírn- ina, séu ekki fyrir það útilokaðir frá náð Guðs (Helga- kver IX, 135). Hyggur höf. þá, að skýlaus orð Nikeu- játningarinnar, Augsborgarjátningarinnar og Lúthers eigi að takmarkast af þessu lagaboði Helga? Verða nú marg- ir hólpnir, sem aldrei áttu að komast í flokk útvaldra. Eg er hræddur um, að ýmsar mörg hundruð ára gamlar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.