Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 20
18 KIRKJURITIÐ og vakti yfir túninu og hafði bækur hjá sér, vera meðal yndislegustu stunda ævi sinnar. Einveran, kyrrðin og nátt- úrufegurðin hafði djúpstæð áhrif á hann. Honum varð það brátt ljóst, að til var annar heimur en heimur hins iðandi athafnalífs, sem hann þekJcti svo vel, — og að sá heimur var einnig girnilegur til fróðleiks. Ég hygg, að á þessum einverustundum hafi skapazt hjá honum viljinn til lærdóms og þekkingar. En hvort hann hefir strax ver- ið einráðinn í því, að hvaða marki skyldi keppt, er hann fór að heiman til náms, skal ósagt látið. Þó er mér nær að halda, að svo hafi verið, en alltaf hafi samt undir niðri vakað vonin um það, að þótt hann gengi „langskólaveg- inn“ sem kallað var, þá mundi hann ekki með öllu þurfa að snúa baki við sjónum með útgerð og athafnalífi, — og þá von sína og ósk fékk hann í rauninni uppfyllta. Um námsferil séra Stefáns get ég verið fáorður. Um hann er víða hægt að fá upplýsingar. Er öllum kunnugt, sem eitthvað til þekkja, að hann var óvenjulega glæsi- legur. Hann varð stúdent í Reykjavík 30. júní 1896, með 1. ágætiseinkunn, og kandídat í guðfræði við Prestaskól- ann 24. júní 1899, einnig með 1. ágætiseinkunn. Má af því öllum Ijóst vera, hvílíkur afburða námsmaður hann hefir verið. Gáfur hans voru fljúgandi skarpar og minnið næmt og óvenju trútt og gott. Einhverjum kann að virðast sem séra Stefáni hafi eigi orðið alls kostar eins mikið úr gáfum sínum eins og efni stóðu til og hinn glæsilegi námsferill hans ber vott um. Manni með slíkar gáfur og námsafrek hefði átt að vera opin leið til hinna æðstu og virðingarmestu embætta, — og mér er reyndar líka kunnugt um, að hann átti þess kost. Ég er ekkert hræddur um, að hann hefði ekki skip- að hvern þann embættissess sem var með hinni mestu prýði. Það kann að vera, að hann hefði orðið þjóð sinni að meira liði í einhverju öðru embætti, því að áhrifa sveitaprests, þótt góður sé, gætir allajafna ekki ýkja langt j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.