Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 48
46 KIRKJURITIÐ ið föstum. — En ástæðan hafi síður en svo verið sú að apa eftir þeim rithátt Kóransins eða gera fræðistarf Kórans- fræðinganna að fyrirmynd sinni. — Þvert á móti hafi starf Massoringa verið sjálfsvöm Gyðinga gegn Aröbum og arabiskum áhrifum. — Til að vernda einkenni hebreska frummálsins og forða að því yrði brenglað og aflagað með áhrifum frá arabiskunni, grófu Massoringamir upp allt, sem vitað var um málið, framburð þess og rithátt. Hin fínustu blæbrigði voru dregin fram og þeim gefið tákn til þess að tryggja, að þau varðveittust og gengju í arf til síðari kynslóða. — Taldi ræðumaður, að hinn nýi hand- ritafundur renndi sterkum stoðum undir skoðun sína, en veitti skoðun Kahles banahöggið. Þetta var í aðalatriðunum innihald fyrirlestrarins eftir því sem ég gat náð því niður. Auðvitað hefir margt fallið niður, og lauslega er á margt drepið, sem ræðumaðurinn fór um miklu fleiri orðum. Knúið á dyr Flosa. Húnaþing horfði mót harðinda kafla. Flóinn, sem hafði hót hjálpað með afla, brást, hvorki bærði þá brim eða gjálfur, íshella ein að sjá, ekki hann sjálfur. Bangsi í byggðir sér bregður af jökum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.