Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1955, Page 49

Kirkjuritið - 01.02.1955, Page 49
ÓVEITT PRESTAKÖLL 95 Samkvæmt 6. gr. 1. nr. 31, 4. febr. 1952 um skipun prestakalla, er Sauðlauksdalur kennsluprestakall, og ber prestinum að gegna þar kennarastörfum, þegar kirkjustjórnin ákveður, enda tekur hann þá laun fyrir hvortveggja þessi störf í næsta launaflokki fyrir ofan sóknarpresta. 7. Hrafnseyrarprestakall í V.-Isafjarðarprófastsdæmi (Hrafnseyrar- og Álftamýrarsóknir). Heimatekjur: 1. Eftirgjald eftir prestssetrið með 7 kúgildum.......................... kr. 200.00 2. Afgjaldshækkun vegna vatnsleiðslu — 44.00 3. Árgjald af Viðlagasjóðsláni ....... — 75.00 4. Fyrningarsjóðsgjald ............... — 68.25 Kr. 387.25 Samkvæmt 6. gr. 1. nr. 34, 4. febr. 1952 um skipun prestakalla, er Hrafnseyri kennsluprestakall, og ber prestinum að gegna þar kennslustörfum, þegar kirkju- stjórnin ákveður, enda tekur hann þá laun fyrir hvor- tveggja þessi störf í næsta launaflokki fyrir ofan sókn- arpresta. 8. Staðarprestakall í Grunnavík í N.-Isafjarðarprófasts- dæmi (Staðar-, Hesteyrar- og Staðarsókn í Aðalvík). Heimatekjur: 1. Eftirgjald prestsseturs .......... kr. 150.00 2. Árgjald af prestsseturshúsi...... — 900.00 3. Fyrningarsjóðsgjald ................ — 240.00 4. Árgjald af Ræktunarsjóðsláni ... — 157.76 Kr. 1447.76 9- Ögurþing í N.-Isafjarðarprófastsdæmi (ögur- og Eyrarsóknir).

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.