Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1955, Síða 49

Kirkjuritið - 01.02.1955, Síða 49
ÓVEITT PRESTAKÖLL 95 Samkvæmt 6. gr. 1. nr. 31, 4. febr. 1952 um skipun prestakalla, er Sauðlauksdalur kennsluprestakall, og ber prestinum að gegna þar kennarastörfum, þegar kirkjustjórnin ákveður, enda tekur hann þá laun fyrir hvortveggja þessi störf í næsta launaflokki fyrir ofan sóknarpresta. 7. Hrafnseyrarprestakall í V.-Isafjarðarprófastsdæmi (Hrafnseyrar- og Álftamýrarsóknir). Heimatekjur: 1. Eftirgjald eftir prestssetrið með 7 kúgildum.......................... kr. 200.00 2. Afgjaldshækkun vegna vatnsleiðslu — 44.00 3. Árgjald af Viðlagasjóðsláni ....... — 75.00 4. Fyrningarsjóðsgjald ............... — 68.25 Kr. 387.25 Samkvæmt 6. gr. 1. nr. 34, 4. febr. 1952 um skipun prestakalla, er Hrafnseyri kennsluprestakall, og ber prestinum að gegna þar kennslustörfum, þegar kirkju- stjórnin ákveður, enda tekur hann þá laun fyrir hvor- tveggja þessi störf í næsta launaflokki fyrir ofan sókn- arpresta. 8. Staðarprestakall í Grunnavík í N.-Isafjarðarprófasts- dæmi (Staðar-, Hesteyrar- og Staðarsókn í Aðalvík). Heimatekjur: 1. Eftirgjald prestsseturs .......... kr. 150.00 2. Árgjald af prestsseturshúsi...... — 900.00 3. Fyrningarsjóðsgjald ................ — 240.00 4. Árgjald af Ræktunarsjóðsláni ... — 157.76 Kr. 1447.76 9- Ögurþing í N.-Isafjarðarprófastsdæmi (ögur- og Eyrarsóknir).

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.