Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1955, Page 4

Kirkjuritið - 01.03.1955, Page 4
Ég leita þín. Ég leita þín, sem komst með Jesú Krist, ég kem til hans, hann sýndi mannheim’ fyrst, að þú ert faðir, guð og móðir manns og miskunnsamur vinur smælingjans, að kærleiksregn þú sendir blómi og björk til bjargar út af haturs eyðimörk.----- Frá honum dýrðleg kirkju kveldró skín. Ég koma verð til hans — að leita þín. Ég kem til hans, því hann er meistarinn. Hjá honum lærði ég um guðdóm þinn allt, sem ég þekki, skynja, veit og skil um skaparann, sem var frá eilífð til. — Ég kemst til hans. Ef kraftasljó er önd, hann kemur til mín, réttir bróðurhönd og segir: Þeir, sem leita, finna frið og föðurhjartað sofna að lokum við. Stefán Hannesson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.