Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1956, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.12.1956, Blaðsíða 35
FRA HINUM ALMENNA KXRKJUFUNDI 473 8. Leikmannastarf. Hinn almenni kirkjufundur 1956 telur brýna þörf a almennri og öflugri leikmannastarfsemi í öllum söfnuðum landsins í lík- ingu við það, sem tíðkast í nágrannalöndum vorum. Fundurinn hvetur sóknarpresta og safnaðarstjómir til þess að beita sér fyrir þessu máli og heitir á biskup landsins og stjórnamefnd kirkjufunda að veita þeirn stuðning tií þess eftir getu. 9. Kirkjusöngur. Hinn almenni kirkjufunduir telur nauðsynlegt að efla söng í guðsþjónustum, annars vegar með almennum safnaðarsöng á sálm- um og messusvörum, og hins vegar með fögrum flutningi kirkjulegra kór- laga, er söngflokkur annast. Til eflingair almennum safnaðarsöng telur fundurinn nauðsyn að reyna ýmsar leiðir, t. d. að kórinn leiði sönginn einraddað, að hafa stutta söng- æfingu með söfnuðinum að lokinni messu o. s. frv. 10. Æskulýðssiarf. Hinn almenni kirkjufundur 1956 telur nauðsynlegt að stórauka félags- og leiðbeiningastarf á vegum kirkjunnar meðal bama °g unglinga. Telur kirkjufundurinn, að við byggingu nýrra kirkna verði að astla slíkri starfsemi hentugt rúm. 11. Samstarf prcsta og kennara. Hinn almenni kirkjufundur 1956 telur, að samvinna kennara og presta sé svo mikilvæg, að full ástæða sé til að efna þar til aukinna skipulegra samtaka, eftir því sem bezt hentar í hverju prófastsdæmi. Beinir fundurinn þeim tilmælum til forustumanna þessara stétta, að þeir athugi möguleika á sem nánastri samvinnu um kristindóms- og siðgæðis- mál. 12. Útvarp á guðsþjónustum. Hinn almenni kirkjufundur 1956 felur stjóm- amefnd kirkjufundanna að leitast við að fá guðsþjónustur presta sem víðast af landinu teknar á segulband til flutnings á helgidögum í ríkisútvarpinu, svo sem flestum gefist kostur að lilýða á slíkar messugjörðir. Kirkjufundurinn kaus sérstaka millifundanefnd til að gera tillögur um verndun og viðhald hvers konair KIRKJUMINTA. I nefndinni em: Gísli Sveinsson, fyrmm sendiherra, Asmundur Guðmundsson, biskup, sr. Jón M. Guðjónsson, sóknarprestur á Akranesi, Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, Ólafuir B. Björnsson, ritstjóri á Akranesi. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.