Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1956, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.12.1956, Blaðsíða 14
452 KIEKJURITIÐ Skólum fjölgar allört úr þessu. Kennarar eru ráðnir í flestum sveitum landsins til þess að hjálpa heimilunum AÚð fræðslustörfin, enda var ekki vanþörf á því, þar sem að kröfur þær, sem fræðslu- lögin gerðu til kunnáttu um 14 ára aldur, voru fjölþættari en svo, að heimilin almennt gætu fullnægt þeim hjálpar- laust. Kennarar leysa prest- ana af hólmi að allverulegu leyti við sjálf fræðslustörfin. Með almennum vorprófum samkvæmt ákvæðum fræðslu- laganna minnkar þörfin á hús- vitjunum prestanna, til þess að kanna kunnáttu barnanna, því að víðast hvar var það svo, að minnsta kosti utan stærstu kaupstaðanna, að prestarnir voru prófdómarar við vorprófin, og er svo víða enn. Einnig eru prest- ar mjög víða í skólanefnd og hafa þeir þar aðstöðu til þess að láta fræðslumál til sín taka. Hér að framan hefir aðallega verið getið þess þáttar, sem prest- arnir og kirkjan áttu í almennum menningar- og fræðslustörfum þjóðarinnar, þar til gefin voru út lög um fræðslu barna árið 1907. Sárafáir barnaskólar voru starfandi hér á landi fyrir aldamótin síðustu, en þeim fjölgaði talsvert á 1. tug þessarar aldar. Engin skylda var að halda uppi barnafræðslu, eða ráða kennara, áður en fyrstu fræðslulögin voru samþykkt. Þar sem ekki voru barna- skólar, urðu heimilin að annast fræðslu þá, sem fram skyldi fara á hverjum tíma. Allt frá stofnun biskupsstóls í Skálholti (1056) og á Hólum (1106) var haldið uppi skólum á biskupssetrunum. Þessir skólar bjuggu menn fyrst og fremst undir prestsstarf. Ymsir lærðir menn héldu og skóla á heimilum sínum, og ennfremur voru mörg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.