Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1956, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.12.1956, Blaðsíða 37
Vísitazía biskups um lúlaprófastsdæmin Eins og áður er getið i Kirkjuritinu, lagði biskup af stað í vísitazíu urn Múlaprófastsdæmin 15. júlí. Hann messaði við hverja kirkju, en hlutaðeigandi sóknar- prestur þjónaði venjulega fyrir altari, og báðir ræddu nokkuð um kirkjumál að lokinni guðsþjónustu. Sóknarpresturinn að Djúpavogi, séra Trausti Pétursson, fylgdi biskupi ekki aðeins á kirkjur sínar, heldur einnig að Þvottá og sýndi honum sögustöðvarnar merku frá dögum Þangbrands og Síðu-Halls, og hvílir helgi yfir þeim. En vísitazían hófst að Hofi í Alftafirði. Mikill áhugi hefir verið á því í prestakallinu að prýða kirkjurnar, og hafa þau hjónin Gréta og Jón Björnsson málað tvær þeirra, Hofs og Djúpavogs. En Ragnar bóndi Guðmunds- son í Berufirði byggði á sínum tíma kirkjuna þar og gaf alla vinnu sína. 1 Berunesi er húsfreyjan bæði formaður sóknarnefnd- ar og meðhjálpari. Laugardaginn 21. júlí vísiteraði biskup kirkjurnar í Stöðvar- firði og að Heydölum. En daginn eftir var hátíðaguðsþjónusta 1 Heydalakirkju að viðstöddu fjölmenni, til minningar um ald- ar afmæli kirkjunnar. Stigu báðir í stólinn, biskup og sókn- arpresturinn, séra Kristinn Hóseasson, og röktu nokkuð sögu kirkjunnar. Hún er nú hrörleg orðin, svo að fullkomin nauðsyn cr endurbyggingar. Var því stofnaður þennan dag kirkjubygg- mgarsjóður Heydalakirkju, og bárust honum góðar gjafir í sam- s*ti, sem haldið var að lokinni messu. Mesta gjöfin var 10.000 kr. h'á Breiðdalshreppi, og afhenti oddvitinn, Páll Guðmundsson bóndi á Gilsárstekk, hana með ræðu. Ennfremur bárust kirkj- unni gjafir í orgelkaupasjóð. Mjög mikill áhugi ríkir með söfn- uðinum á því, að reist verði sem fyrst í Heydölum minningar- Lirkja séra Einars Sigurðssonar sálmaskálds. Væri vel fallið, að líkið styddi að framkvæmd þeirrar hugmyndar. Næstu tvo daga vísiteraði biskup kirkjurnar að Búðum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.