Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1956, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.12.1956, Blaðsíða 55
ERLENDAR FRETTIR 493 sem nöfnum tjáir að nefna. Skólatími þeirra er 14 ár. Auk alls konar lær- dónisgreina eru þeir vandir við jámharðan aga og stálkalda sjálfsafneitun. íótt þeim sé eignuð sú meginregla, að tilgangurinn helgi meðalið, og þeir hafi víða náð furðumiklu valdi, ekki sízt í stjómmálum, og oft verið bann- felldir fyrir margar sakir, verður hinu ekki neitað, að þeir eiga margt sér til ágætis. Og enn í dag eru þeir máttarstólpi rómversku kirkjunnar. I þeirra hópi em enn í dag margir lærðustu guðfræðingamir, ágætustu rithöfund- amir, snjöllustu visindamennimir, frægustu lærifeðumir, slyngustu stjóm- málamennirnir, og sumir hinna dýrðlegustu manna að lifnaði. 27 þeirra hafa verið teknir í lielgra manna tölu, þ. á. m. Francois-Xavier, trúboði Indverja. Auk þeirra em 137 taldir meðal „hinna sælu,“ þ. e. í hópi lægri dýrðlinga. — Núverandi yfirmaður reglunnar eða „ svarti páfinn,“ eins og stundum er að orði kveðið, er Belgíumaður, Janssen að nafni. Ekkert ber hann nein ytri merki tignar sinnar né valds, en margir þræðir liggja í hendi hans og mörg verkefni em honum falin til úrlausnar. Óhætt er að fullyrða, að regla hans setur mikinn svip á kristnina og ræður eigi litlu um heims- málin. — Kunnasti Jésúiti af íslenzku bergi brotinn var „Nonni,“rithöfund- Rrinn. Hann bar félagsskap sínum fagurt vitni. Fulltrúum frá Rússnesku orþodoxu kirkjunni hefir verið boðið til Danmerkur. En óvíst er enn, hvenær þeir koma. Hafa biskupar Dan- merkur skipað nefnd til þess að undirbúa viðtölcurnar. I henni em H. Fuglsang-Damgaard yfirbiskup og biskupamir Erik Jensen og Halfdan Högsbro. Enskir kirkjuleiðtogar með erkibiskupinn af York í fararbroddi fóm i siunar kynnisferð til Rússlands í boði kirkjunnar þar. Rússneskir guðfræð- ingar sóttu hins vegar Rínarlönd heim. M. a. færðu þeir guðfræðiskólanum 1 Wuppertal að gjöf rússneskt eintak af Biblíunni í nýrri útgáfu. A-------------------------------+ 8 i -------------j Tnnlendor fréttir j----------------------------- +—>»—«—■»—•»—■■—«—■■—■•—•»—■■—■■—■•!• Séra Eggert ólafsson á Kvennabrekku hefir verið settur prófastur í Dalaprófastsdæmi frá 1. þ. m. að telja. Séra Bragi Friðriksson er nú aftur horfinn hingað heim frá Vestur- heimi. En þar var hann prestur á 3. ár og síðast ritstjóri Sameiningarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.