Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1956, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.12.1956, Blaðsíða 17
KIRKJAN OG SKOLARNIR 455 kennari í kristnum fræðum þyrfti að hafa. Sjálfsagt hefir þótt að virða þessi sjónarmið kennaranna. Hefir skólastjóri eða skóla- nefnd þá fengið annan kennara eða prest til þess að kenna þessa námsgrein. I framhaldsskólunum annast sérkennarar kennsluna í kristn- um fræðum. Virðist eðlilegast, að þar sem því verður við komið, annist prestamir kennsluna í kristnum fræðum, a. m. k. í fram- haldsskólum og efstu deildum barnaskólanna. Þá er og æskilegt, að kennarar barnaskóla og hlutaðeigandi sóknarprestur ræði þessi mál og beri saman ráð sín og reynslu í kennslustörfum. Eins og mörgum lesendum Kirkjuritsins mun kunnugt, þá eru kristin fræði ekki kennd í skólum víða erlendis. En þar annast kirkjan um þá kennslu með sunnudagaskólahaldi eða á annan hátt. Ég er þeirrar skoðunar, að eðlilegast sé — vegna staðhátta o. fl. — að sá háttur verði hér á hafður, sem lög ráðgera, að kristin fræði verði kennd í skólunum. Þess vegna tel ég sjálf- sagt, að náið samstarf verði milli skóla og kirkju — þ. e. kennara og presta — í þessum efnum, því að þessir aðilar hafa allir mjög þýðingarmiklu hlutverki að gegna í þágu siðgæðisuppeldis þjóð- arinnar. Takist þetta samstarf vel, mun það auka starfsgleði kennara og presta og verða þeim, er þess njóta, til heilla og velfamaðar. Helgi Elíasson. Gerum kennslu vora þrungna af hugsjónum, hingað til hefir hún aðeins verið úttroðin af staðreyndum. — Anatóle France. * sþ * Engir hafa lifað betur né göfugar enn þeir menn, sem áttu háar hug- sjónir. Og enginn hefir átt hærri og göfugri hugsjónir en Jesús frá Nazaret. Almeron.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.