Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1956, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.12.1956, Blaðsíða 41
VÍSITASÍA BISKUPS 479 uðurinn staðið fast gegn því, að Hofteigsprestakall yrði lagt nið- ur, og þráir að fá prest að Hofteigi. Kirkjuritið hefir áður skýrt frá byggingu Möðrudalskirkju, er Jón bóndi Stefánsson reisti og kostaði að öllu leyti. Henni hafa síðan verið gefnar margar góðar gjafir, t. d. Ijósahjáhnur og þrennir altarisstjakar. Var því vel bjart við mjög fjölsótta messu seint um kvöldið. Síðasti vísitazíudagurinn að þessu sinni var 3. september. Varð biskup að fresta kornu sinni til Skeggjastaðakirkju sökum fyrirhugaðrar utanfarar 6. september. En sóknarprestur Skeggja- staðaprestakalls, séra Sigmar Torfason kom til vísitazíunnar að Vopnafirði. Presturinn í Hofsprestakalli er jafnframt héraðs- prófastur í Norður-Múlaprófastsdæmi og undirbjó hann þar yfir- i'eið biskups. Er Hofskirkja prýðilegt Guðs hús og kirkjugarður- hin skreyttur trjám og blómjurtum. Einnig er fagur trjálundur umhverfis prestsseturshúsið. Og ungmennafélag tekur til skóg- i'æktar stóran reit hjá nýreistu félagsheimili. Vopnafjarðarkirkja er mjög sviplík Hofskirkju og hin vistlegasta, lét sami prestur- mn smíða þær báðar, séra Sigurður Sívertsen. Umhverfis kirkju- lóðina hefir verið reist fyrir 5 árum traust og vönduð girðing. Söngur í báðum þessum kirkjum er mjög góður, enda er prest- urinn sjálfur afburða söngmaður. Aðsókn að vísitazíuguðsþjónustunum var yfirleitt mjög góð, miðað við allar aðstæður. Kom það jafnvel fyrir á tveimur stöð- nm, að kirkjugestir voru ekki færri en sóknarfólkið allt. Víða munu hafa sótt 30—50 af hundraði. Viðtökur voru alls staðar frábærlega góðar og alúðlegar, og ’júft var mönnum að ræða málefni kristni og kirkju. Það eru hvorki lampamir né ljósadýrðin, sem mestu skiptir. Hitt er nauð- s> nlegast, að vér eigurn augun, sem geta séð dýrð Guðs. — Selma Lagerlöf. * * Sannasta takmark jarðlífsins er að komast til þekkingar á lífi, sem aldrei tekur enda. - Peun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.