Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1956, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.12.1956, Blaðsíða 31
Fjallræða Jesú Mynd sú, sem hér fylgir, er af Jesú Kristi, er hann flytur Fjall- ræðu sína. Hefir Guðmundur Einarsson myndhöggvari frá Mið- dal gjört af mikilli list. Myndin er einn gluggi í Bessastaðakirkju, úr steindu gleri frá stofnun Williams Morris í London. Eru allir gluggar Bessastaðakirkju nú úr steindu gleri, en þeir eru átta alls, 2,45x1,25 metrar á stærð, hver. Guðmundur hefir einnig gjört þrjá aðra gluggana, og eru myndirnar, sem hér segir: Jón biskup Arason, Guðbrandur biskup Þorláksson, Hallgrím- ur Pétursson. Hinar fjórar gluggamyndirnar eru eftir Finn Jónsson málara. Þær eru: María mær með barnið, landsýn papanna, Þorgeir Ljósvetningagoði á Alþingi, Jón biskup Vídalín. Verkinu var að fullu lokið 5. ágúst síðastl., og eykur það mjög á fegurð kirkjunnar. Eiga listamennirnir báðir miklar þakkir skildar. í ráði er að gjöra seinna fleiri breytingar á Bessastaðakirkju, og hefir forseti íslands, sem nú er, mikinn áhuga á því. Ljósþráin. Mér gengur aldrei úr minni, hversu sárt ég og hinir pólfararnir þráðum solina og dagsbirtuna, þegar við höfðum þraukað af langa einveruna og myrkum heimskautavetrinum tók loks að halla. Er það skeði, sem hér segir frá, var farið að sjá fyrir endann á öðrum vetri okkar í lieimskauts- löndunum. Skíman færðist lengra og lengra upp á loftið. Ljósþrá okkar °x að sama skapi. Svo rann sú ógleymanlega stund upp, þegar gulrauður sólgeisli féll glitrandi á ísauðnina. En sú hrifning og fögnuður! í sama 'etfangi komum við auga á fugl, sem sneri við á fluginu og stefndi nú beint •uot solarljósinu. Þá hrópaði einn félagi okkar upp yfir sig: „Ljá mér vængi þína, svo að ég geti líka þotið mót ljósinu!" — Einar Mikkclsen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.