Kirkjuritið - 01.04.1957, Page 50

Kirkjuritið - 01.04.1957, Page 50
192 KIRKJURITIÐ Kl. 5 e. h. Frumvarp um kirkjugarða. Framsögumaður séra Sveinn Víkingur, umsjónarmaður kirkjugarða. Umræður. Kl. 8.20 e. h. Séra Bragi Friðriksson flytur synoduserindi í út- varp: Kirkjulíf í Vesturheimi. Laugardagur 22. júní. Kl. 9.30 f. h. Morgunbænir. Séra Eiríkur J. Eiríksson flytur. Kl. 10 f. h. Skipan biskupa á íslandi. Skýrsla nefndar, er kos- in var á síðasta prestafundi. Umræður. KI. 2 e. h. Utvarpsmessur. Kirkjulegar athafnir. Kl. 5-7 e. h. Önnur mál. Tillögur og atkvæðagreiðslur. Prestastefnunni slitið. KI. 9 e. h. Heima hjá biskupi. Leiðrétting. í síðasta liefti Kirkjuritsins er jrað misprentað, að séra Sigurjón Þ. Árnason liafi orðið finnntugur 3. marz. Hann varð þá sex- tugur. KIRKJURITIÐ kemur út 10 sinnum á ári. — Verð kr. 35.00. Afgreiðsla hjá Elísabetu Helgadóttur, Hringbraut 44. Sími 4776.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.