Kirkjuritið - 01.04.1960, Page 19

Kirkjuritið - 01.04.1960, Page 19
KIRKJURITIÐ 161 2. Þér eruð Ijós heimsins. Hann segir ekki: Þér munuð verða ..., heldur: Þér eruð. Hinum tiltölulega fáu og sundurleitu mönnum, sem Jesús flutti Fjallræðuna, er fenginn kyndill, sem á að lýsa upp heiminn. Þannig sést þegar frá upphafi mismunurinn á leiðum og mark- miði: Það mun aldrei vera vald kirkjunnar, sem gerir hana að Ijósi heimsins, heldur auðmýkt og sannleiki trúar hennar og vitnisburðar, einlægni kærleikans, endurspeglun hins eilífa kær- iöika, sem henni er gefinn án nokkurra takmarkana. Þetta greinir frá algildi hlutverks hennar. Hún er ekki til sJalfrar sín vegna, heldur heimsins, heiminum til frelsunar. Ljós undir mælikeri er gagnslaust og það slokknar fljótlega. Heimurinn þekkir ekki sjálfan sig: Hann veit hvorki hvað- an hann kemur né hvert hann fer (Jóh. 8,14). Eiginleiki ljóss- lr>s er að opinbera hið sanna eðli í lífverum og hlutum og skila þeim þannig áleiðis að markmiði sínu. Þetta ljós lýsir öllum þeini, sem í húsinu eru, og þeim, er inn í það ganga (Lúk. 8,16). Markmiði ljóssins er ekki náð, fyrr en það hefur lýst upp gjör- v°ll húsakynni heimsins. Þrjú sérkenni þjónustu kirkjunnar homa hér sérstaklega skýrt fram: Þjónustan er ekki í annarri röö, svo sem kæmi hún á eftir tilveru kirkjunnar, því að það liggur í eðli ljóssins að skína, °S ef það hætti að skína á heiminn, þá hætti það um leið að vera til sem ljós. hjónustan hefur í huga gjörvallan heiminn; það er ekki um að ræða takmarkað trúrænt svið, sem væri svið ljóssins og annað sjálfstætt veraldlegt svið, sem hefur rétt til þess að vera óháö áhrifum ljóssins. hjónustan er lífssamband: Það er að segja straumur af ljósi frá Orðinu, sem varð hold, og þýðir, að þjónustunni ber að lifa í mönnum; aðeins börn ljóssins, sem hér eru auðmjúk og miskunnarsöm, boðendur friðar — þau ein geta verið sann- Sngul vitni um þetta ljós. 3- Þér skíniö sem Ijós í heiminum, er þér haldið fast við orö Kfsins (Fil. 2,15). hér skínið — sögnin er hér aftur í nútíð. Mitt inni í heið- lnni Makedóníu er þessi litla og unga kirkja, í öllum sínum Veikleika vitni um ljósið. Það ljós, sem hún þannig heldur á eins og blysi, er Guðs orð. Aftur komum vér hér að vitnis- 11

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.