Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1960, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.05.1960, Blaðsíða 21
KIRKJURITIÐ 211 skaut á rökkur myrkra stafa; hverja réð hann rún, sem vildi, en —- reikning hjartað aldrei skildi. Þarna er hugurinn leiddur að sannri hámenntun og menningu. Það er þó þrátt fyrir allt eðli vort og ætlan að vaxa eins og trén mót himninum. ^kyggiiegur þjóölífsdráttur. Tvennt vakti nýlega furðu og andúð um allt land. Annað Var hvaladrápið á Vopnafirði. Hitt aðfarir togaranna, er þeir sPilltu veiðarfærum Grindvíkinga hina helgu nótt fyrir föstu- daginn langa. Fyrirhyggjuleysi og bráður veiðihugur olli aðförunum eystra °g var það næsta mannlegt. Hitt verður vart afsakað, ekki sízt Vegna þess, að það bar að höndum — auk alls annars — þegar Genfarráðstefnan stóð sem hæst, og okkur íslendingum reið n®stum lífið á að spilla ekki sjálfir fyrir okkur á miðunum á nokkurn hátt. Hér er þessa ekki getið af því, sem þegar hefur nefnt verið. oskranlegast af öllu finnst mér sú fyrirlitning verðmætanna, *ena hér verður svo átakanlega opinber, að hún blæðir manni augum. Ekki þarf enn að segja, hvað vér erum lítil þjóð, né Undirstrika, að vér erum skuldum vafnir og komnir á kúpuna. lng 0g stjórn situr kófsveitt við að bjarga oss — ef unnt væri. amt er ekki talið ómaksins vert að hirða um milljón króna VlrÖi, sem berst fyrirhafnarlaust á land í Vopnafirði — og ekki . . 1 &ð eyðileggja af ráðnum huga veiðarfæri fyrir millj- °nh ^í'óna, að talið er, á einni nóttu. ag etta Serist hjá þjóð, sem sagt hefur verið áratugum saman viöV-m annað hvort að afla meiri verðmæta og spara eitthvað sig — eða glata sjálfstæðinu og lenda í skuldafangelsi! yrir nokkrum árum var ég á gangi með gömlum héraðs- r!. nt’ Hann beygði sig allt í einu niður. Ég leit eftir því, hvað hann væri að gera. „Já,“ sagði hann og brosti við. „Ég get ekki Méþví Sert, en ég hirði nagla enn í dag, ef ég rekst á hann. er það svo ríkt í minni, hvað hann var dýrmætur.“ tak ^ Sa a minum fyrstu prestsskaparárum gamlan mann a Hóspýtnastokk, sem hann geymdi vafinn innan í vasa-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.