Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1960, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.05.1960, Blaðsíða 29
KJRKJURITIÐ 219 Hvar í þessum blíða boðskap birtist sólskin eilífðar?, svo að allar undir læknast, opnast landið sóldýrðar? Þar sem kross mót himni horfir, heilagt Drottins Jesú blóð signir allan heim og hefir helgan vakið siguróð. Þar sem eftir krossins kvalir kœrleiks ríkir páskasól, andans vængir allir iyftast, öll er jörðin náðarból, ódauöleikans innsta hræring andar Ijósi á sérhvern bce, upprisunnar trúartraustið tilverunnar helgar sæ. Þessi ljóð eru ort 24. apríl 1957. Þau eru grundvölluð á krist- mni trúarreynslu innan vébanda íslenzku kirkjunnar, og nú hafa þau fengið staðfestu í huga mínum við að kynnast mörg- kirkjudeildum í f jarlægu landi, Kanada. Ég kom þar í marg- ar kirkjur, kynntist kristnilífi á mörgum heimilum, kynnti mér kennslu í guðfræði í tveimur kirkjudeildum og talaði við fjölda ^anna um þessi mál. En hve margbreytnin er mikil, og hve ^^fgt er ólíkt. En alls staðar er það aðalatriðið: að Guðs bless- Un streymir til mannanna, þar sem kross mót himni horfir, heilags Drottins blóð signir allan heim — og þar sem eftir hrossins kvalir kærleiks ríkir páskasól. — Það er mikil ein- lngarhreyfing í kristnum heimi núna og hefur verið á undan- förnum áratugum. 10- júní 1925 gengu þrjár kirkjudeildir í Kanada í eina sam- eiginlega kirkju „The United Church of Canada“. Það voru Pre- sl)1taríanar, Congregationalistar og Metódistar, er þannig stofn- uðu hina stærstu evangelisku kirkju í Kanada, en þó að hér Væri aðallega eftir sérkennum um þrjár kirkjur að ræða, munu irknasambönd hafa verið um 20. í „The United Church of nada“ mun nú sennilega vera um 4. hver maður í Kanada, nakvæmar skýrslur eru ekki fyrir hendi fyrr en á næsta ári. etta er rannsakað á 10 ára fresti, en 1951 tilheyrði 5. hver aaaður í Kanada þessari kirkju og hún hefur mjög færzt í auk- ana síðan. Á því er enginn vafi, frá mínum bæjardyrum séð,

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.