Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1961, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.01.1961, Blaðsíða 34
28 KIRKJURITIÐ ir bjargast. Auðvitað ekki allir í skjótri svipan. Hér skal aðeins sögð ein saga prestsins: „Mér er í minni eitt atvik frá því fyrir tuttugu árum. Ég sat heima hjá mér og ræddi um daginn og veginn við forfallinn drykkjumann. Allt í einu sleit hann viðræðuþráðinn og benti á Kristsmynd, sem hékk á stofuveggnum. — Ég treysti honum, þessum. — Hvað ertu að segja, spurði ég. Og hann endurtók: — Ég treysti honum, þessum. Nú langaði mig að fara lengra í sakirnar. — Hefur hann leyft þér að drekka og ata þig út eins og þú gerir? — Nei, nei, nei! Ég geri honum til skammar daglega. En hitt er ég viss um, að þótt ég hrykki upp af í dag, þá sleppir hann ekki af mér hendinni. Ég treysti honum. Treysti honum enn betur en þér. Hvað átti ég að segja. Allt mælti á móti því, að því er séð varð. En ég gat þó ekki annað en rétt honum bróðurhönd. Þarna sat tollheimtumaðurinn. Sagan er lengri, þótt svo hefði ekki þurft að vera. Sjö árum síðar sat þessi sami maður í kirkju minni. Hann var þveginn og greiddur, alls gáður, snyrtilega búinn, með smákrosstákn á jakkahorninu og gjörbreyttum svip. Ég vék mér að honum. — Er þér alvara, eða læturðu bara svona í dag? Honum var alvara. Hann hafði ekki bragðað áfengi í þrjú ár. Hann dó í fyrra. Hann hafði þá lifað ráðvöndu lífi í um það bil átján ár og borið Drottni sínum vitni. Ég skildi, að hann hafði sagt satt forðum, þegar hann ját- aði trú sína á Kristi í niðurlægingu sinni. Og Jesús hafði litið alla leið niður til hans. Hann spyr heldur aldrei um umhverfið né ástandið, heldur aðeins, hvort hönd trúarinnar er nokkuð útrétt.“ Meðan kirkjan á slíka þjóna og Haldor Hald og alla sam- verkamenn hans er hún ekki dauð. Og sem betur fer á hún þá um allar jarðir. Eitt, sem á aö kijrpa í liöinn. Happdrættin eru nú í tízku. Sannarlega hafa þau orðið að miklu gagni, þótt þau eigi líka óneitanlega sínar skuggahliðar. En eitt er bæði óþarft og ólíðandi. Það, hve hæstu vinningarnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.