Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1961, Side 47

Kirkjuritið - 01.07.1961, Side 47
Kl RKJURITID 333 Tveir prestar fluttu framsöguerindi og fjölda margir tóku til máls í umræðum, er á eftir spunnust, bæði fyrir og eftir kaffisamsætið að Gamla Garði í boði biskups; umræðuefnið var nýjar leiðir í starfi kirkjunnar. Ég varð ekki bissa (enda befði það ekki sóint sér), en ég varð glaður í skapi yfir því, bve vel prestarnir skildu almennt þá miklu þjóðfélagsbylt- ingu, sem liér liefur orðið og afleiðingar bennar fyrir starf prestastéttarinnar og kirkjunnar. Menn töluðu margir um nauðsyn þess, að söfnuðirnir kæmust til nýrrar sjálfsvitundar Um félagslegt eðli sitt og félagsábyrgð safnaðarmanna. Sr. Kristján Búason minnti á stöðu embættisins gagnvart söfn- uðinum og á hugtak prédikaraembættisins og safnaðarins í siðbótinni. Þetta breyf; og var það vegna þess, að prestar eru almennt farnir að gera sér ljósa grein fyrir því, að til ein- bverra ráða verður að grípa til þess, að söfnuðirnir verði uftur virkt afl í kirkjunni sem heild. (Gerðu menn vel í því að nota orðið „prestastétt“ oftar en er. Því að með því móti venjum við okkur á að bugsa kirkjulega. Við tölum oft um »kirkjuna“ þegar við eigum við „prestastéttina“ og með því að temja okkur samkvæma málvenju í þessu efni, hindrum við frekari útbreiðslu liins rótgróna misskilnings meðal al- Uiennings, að kirkjan sé equal prestarnir). Umræður þessa dags spunnust um bagnýta þætti í starfi birkjunnar, og veitti ekki af, því að framsöguerindin tvö voru að mestu leyti abstrakt, fjölluðu um meginreglur í starfi. bað kom greinilega í ljós, að prestarnir, eldri sem yngri, liöfðu Uiikið áræði í bugsun um nýjar leiðir í starfinu — en gerðu ser jafnframt ljóst, að ekki má gleyma gömlu götunum, eins °ÍI vígslubiskup Hólastiftis minnti á. En eitl undraði mig. Þótt margir töluðu um flutning kirkjulegs efnis í útvarp, var enginn (sem ég Idýddi á, a. m. k.) er minntist á sjónvarp. Mönnum kann að virðast ýmislegt um menningarlegan ávinn- ]ug sjónvaipsins, og er hann vissulega vafasamur. En liitt er jafnvíst, að ekki tjóar að spyrna við fótum í tímans straumi; bann rennur samt. Og sjónvarp kemur bingað fvrr eða síðar, bvort sem mönnurn líkar það betur eða vel. Og þá er illa farið, ef kirkjan miðar ávallt starf sitt við þær þjóðfélagsbreyt- lngar, sem urðu fyrir áratugum, en hugsar ekki fram í tim- aun. Það þolir enga bið, að kirkjunnar menn, bæði prestar

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.