Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 10
56 KIRKJURITIÐ Jú, nokkuð, sérstaklega til að byrja með. En ræðugerðin varð léttari eftir því sem maður komst betur niður í málinu og vandist á að nota fáanleg bjálpargögn. Aðstoð leikmanna við messugerðir og allt kirkjulegt starf var líka góð og örugg Ég á ekki við almenna þálttöku safnaðarins í guðsþjónust- unni. Mér fannst ekkert til um liana. Þar sem ég kynntist kirkjulífinu, var bún ekki mikil. T. d. fór söfnuðurinn livorki með trúarjátningu né Faðir vor með prestinum. Enginn sér- stakur söngkór er við venjulegar guðsþjónustur. Verður þ\i að treysta á söfnuðinn til að syngja sálma og messusvör. Mjög var sá söngur misjafn. Þó fékk bver einasti kirkjugestur sálma- bók við kirkjudyr og fylgdist með því sem fram fór. En með- bjálparinn (klokkaren) leið'ir þátttöku safnaðarins og er prest- inurn til ómetanlegs styrks og aðstoðar á allan hátt. Venju- lega er það skólastjóri eða kennari á staðnum, sem liefur þetta embætti, og er bann launaður af sveitarsjóði. Skírnir fara allar fram í guðsþjónustum og altarisgöngur eru einu sinni mánuði. Við útfarir er blutur prestsins minni en maður á að venjast liér. Hann fer með rítúalið og lieldur örstutta líkræðu, en vinir og aðstandendur bins látna minnast lians um leið og þeir leggja blóm eða krans á kistuna. Er Fjalir stórt prestakall? Það er allvíðlent, einir 500 ferkm., — liggur beggja megin Dalsfjarðar utanverðan og þarf talsvert að ferðast á sjó. Presta- kallið er þrjár sóknir: Dale með tvö þús. manns, Holmedal með 1500 manns og Guddal með 400 íbúum. I þessu prestakalli eiga að vera tveir prestar: sóknarprestur og kallskapellan, en sú staða var nú auð, enda er nokkur skortur á prestum í Noregi sem stendur, þótt mikil viðkoma sé af guðfræðingum og fer þeim fjölgandi, sem það nám stunda. T. d. innrituðust 55 stúd- entar í Safnaðarbáskólann í haust og eru þar nú liálft þriðja hundrað nemendur. En margir guðfræðingar liliðra sér bjá að fara út í prestskapinn, og sumir, sem vígslu taka, hætta á bezta aldri og snúa sér að öðrum störfum, einkum kennslu og skólastjórn. Þess vegna eru allmörg brauð laus og ekki um þau sótt, sérstaklega í nyrstu biskupsdæmunum á Hálogalandi. Einnig vantar menn í liin tekjuminni embætti í öðrum bisk- upsdæmum. Hvernig var samvinnan milli ykkar prestanna á Fjölum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.