Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 30
Jón Auðuns dómprófastur: Próf. dr. Matthías Þórðarson fyrrv. þjóSminjavörSur 30. okt. 1877 — 39. des. 1961. I hópi mannvænlegra systkina ólst Matthías Þórðarson upp hjá foreldrum sínum, Þórði Sigurðssyni hónda á Fiskilæk og Sigríði Runólfsdóttur frá Saurbæ á Kjalamesi. Að loknu stúdentsprófi fór liann utan með tilstyrk bróður síns, Aug. Flygenrings í Hafnarfirði, og lagði stund á norræna málfræði og fornleifafræði við Hafnarháskóla. Á þeim árum tók liann ríkan þátt í félagslífi ísl. Hafnarstúdenta og átti síð- ustu námsárin ytra sæti í stjórn Hafnardeildar Bókmenntafé- lagsins. Þegar hann kom heim frá námi gerðist hann aðstoðarmaður í Forngripasafninu og var skip- aður þjóðminjavörður árið 1908. 1 40 ár gegndi liann því starfi, unz hann hlaut að láta af embætti fyrir aldurs sakir. Á mínu færi er ekki að meta að verðleikum þetta meginstarf hans, en nokkra þekkingu lief ég á því, þar sem ég var aðstoð- armaður hans í safninu í nokk- ur ár. Ritstörf lians í fornfræð- um voru mikils metin og á þing- um fornfræðinga naut hann virðingar erlendra stéttar- bræðra. En lengi vel voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.