Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 27
KIRKJURITIÐ 73 ræktunar, hafnargerðar í Þorlákshöfn og væntanlegrar stór- iðju í einliverri mynd. Og niun þá fyrr en varir koma að því að fjölgað verði hiskupum, bæði sunnanlands og norðan. Nú þegar mætti setja aðstoðarbiskup í Skálholt með allmiklu valdi og verkefnum, þótt liann í sumu lvti biskupi Islands. Og svo að það yrði ekki til verulegs aukakostnaðar væri engin goðgá að fækka próföstum að mun, því að prófastsdæmin eru orðin lirelt sakir prestafækkunar og bættra samgangna. Oss vantar og kristilega skóla í fleiri en einni mynd, sem vart getur dreg- izt að stofnað verði til mjög fljótlega og vel væru settir í Skál- holti undir yfirstjórn biskupsins þar. Mein þessa máls er eins og því miður hendir oss Islendinga of oft. Oss gengur ekki nógu vel að koma oss saman um úrræð- in, látum heldur lausn málanna dragast um of úr liömlu en slá svo af kröfunum hver fyrir sig að allt falli í ljúfa löð. En þann hnút, sem Skálholtsmálið er nú í verður senn að leysa. Kirkjan nýja — dómkirkjan — verður risamynd tóm- leikans og nýrrar niðurlægingar, ef ekki er brátt vakið nýtt líf í henni og umhverfis hana. Hún verður meira að segja að öðrum kosti grotnandi steinlíkneski. Og livað liugsa nágranna- þjóðir vorar, sem gefið hafa hverja stórgjöfina annarri meiri til kirkjunnar í Skálholti, ef hún verður ekki annað en autt minnismerki um liorfna vegsemd — tákn dauðans og minning- anna, en ekki musteri lífsins og uppspretta starfs og dáða. En til þess kemur ekki. Vér fulltreystum biskupi og öðrum ráðamönnum til að ráða skjótlega fram úr þessum málum á þann veg, sem kristni landsins og þjóðinni allri verður til vegs og gengis. Önefni Þorsteinn Þorsteinsson fyrv. hagstofustjóri hefur tekið sam- an fróðlega bók um íslenzk mannanöfn. Víst koma þar fyrir allmörg ónefni og skrípanöfn auk erlendra nafna, sem ekki hefði verið ástæða til að gefa íslenzkum börnum. En reynsla mín er sú, að oftast ræður einhvers konar misskilningur því, ef foreldrar fara fram á að láta skíra börn sín miður hæfi- legum nöfnum, og verður liann stundum leiðréttur með lægni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.