Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 11
KIRKJURITIÐ 57 Hún var ágæt. Sóknarpresturinn lieitir Jacob Steinarson, ntaður liátt á sextugsaldri, var fyrst rúman áratug í afskekktu prestakalli í Þrándlieimsbiskupsdæmi áður en hann kom til l*jala. Þar er liann búinn að vera í 12 ár. Það fannst lionum vera orðinn nógu langur tími á sama stað og vonaðist til að geta flutt sig fljótlega. Prestar eru ekki kosnir í Noregi eins og liér. Ráðherra veitir brauðin eftir útnefningu sóknarnefnda og tillögu biskups, sem yfirleitt mælir oftast með elzta um- sækjanda (að embættisaldri) aS öSru jöfnu. Kirkjustjórnin stuðlar að því, að prestar séu yfirleitt ekki mjög lengi á sama stað, svo að sá sem skiptir um brauð, þó ekki oftar en á fimm ara fresti, fær kostnað við búferlaflutninginn greiddan af því opinbera. Hvernig virtust þér kjör norskra presta? Launin eru all-misjöfn, en þó yfirleitt bærri en liér. Ann- ars er ekki gott að gera neinn samanburð. Aðstæðurnar eru svo ólíkar. Verðlag er liátt, og allir kvörtuðu yfir þungum sköttum og miklum álögum í velferðarríkinu, alveg eins og bér. Prestssetrin eru vfirleitt ekki skemmtilegar íbúðir, gömul stór timburbús, sem að stærð og allri gerð eru miðuð við afnot stórrar fjölskvldu eins og var í gamla daga meðan prestarnir böfðu búskap og vinnufólk. Nú er sá tími liðinn. Enginn norsk- ur prestur rekur búskap lengur, en þeir sitja uppi með þessi gómlu prestssetur, sem eru óbentug og erfið og dýr í rekstri og viðhaldi. BjugguS þiS í einu slíku á Fjölum? Nei, sem betur fór. Hús kallskapellansins er á frekar af- skekktum stað, Straumnesi í Holmedalssókn. Þar stóð það autt °g tómt, og okkur fannst ekki taka því að fara að afla okkur búsgagna og annars, sem til búskapar þurfti. Við fengum líka agætt liús í Dale, og þar vorum við í raun og veru betur sett. Við nutum þar mikillar velvildar og fyrirgreiðslu allra, sér- staklega sóknarprestsins og lijónanna Kristófers og Álaugar Hovlands. Hann er iðnrekandi, á tunnuverksmiðju í Dale og befur allmikil viðskipti við Island. Kona lians er formaður fyrir Kristeleg Ungdomsforening, sem rekur stórt nýtízku gisti- bús í Dale. Þessi ágætu lijón opnuðu fyrir okkur liús sitt, sem raunar virtist standa öllum opið, og lánuðu þau okkur afnot af öllum húsmunum. Það var höfðinglega gert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.