Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 20
Gunnar Árnason: Pistlar Rétl tekiS í strenginn Dr. Hermann Pálsson segir í ritdómi um Islenzka bókmennta- sögu eftir dr. Stefán Einarsson (Smbr. Þjóðviljann 17.12. s.l.): „Skilningur Stefáns Einarssonar á blutdeild kirkjunnar í þró- un íslenzkrar sagnritunar er ærið vafasamur. Á 10. blaðsíðu kemst bann að orði á þessa lund: ,Hefði kirkjan verið sterkari, eins og hún varð annars staðar, þá hefðu íslendingar skrifað á latínu, en ekki á móðurmáli sínu. Þá befðu Eddurnar ekki ver- ið ritaðar, ekki dróttkvæðin og ekki sögurnar4. Ég er ekki alls kostar viss um að Stefán geri sér fullkomlega Ijóst, hvert liann er að fara með þessum orðum. I fyrsta lagi var íslenzka kirkj- an á 12. og 13. öld engan veginn veik eða vanmátta stofnun. Hér var þá þegar tiltölulega mikið um presta, og tveir biskupar réðu yfir næsta fámennum söfnuðum. Islenzka kirkjan var vel skipulögð. Með setningu tíundarlaga seint á 11. öld og kristinna laga þætti á fyrra liluta liinnar tólftu var svo vel búið að liög- um kirkjunnar, að sambærilegt er við bið bezta í öðrum lönd- um. Á tólftu öld þjóta bér upp klaustur, og urðu þau tiltölu- lega fleiri en annars staðar. 1 öðru lagi þurfum vér ekki nema að líta til nágrannalanda vorra til að sjá, bve bæpin sú full- vrðing er, að sterk kirkja hefði vegið á móti notkun móður- málsins til ritstarfa. Vafasamt er, að kirkjan um þessar mundir liafi verið öllu sterkari nokkurs staðar en á Irlandi, en þar döfnuðu bókmenntir á móðurmálinu einmitt betur en í öðrum löndum að Islandi einu undanskildu. Og í þriðja lagi sýna bók- menntir vorar ótvírætt, að þjónar kirkjunnar áttu ekki svo lítinn þátt í sagnritun á móðurmálinu. Nægir í þessu sambandi að minna á ritstörf prestanna Ingimundar Einarssonar og Ara fróða og ábótanna Karls Jónssonar, Brands Jónssonar og Styrm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.