Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 15
KIRKJURITiÐ 61 hún bjó yfir leyndarmáli. Það var í lienni ósýnilegur andi og liann reis upp og laust tröllið í rot. Umgjörðin fór í niola, en andinn ekki og andinn sigrar. Barnaleg sögulok. En þetta er boðskapur liins vitra og göfuga skálds. Hann er í rauninni að minna börnin — og aðra lesendur — á það ævintýri, sem við Vesturlandabúar liöfuni numið, þá trú, sem við liöfum stuðzt við, að mennskan eigi ósýnilegt baklijarl, að lirammur og sleggja hrósi ekki sigri, að ögranir og yfirburðir aflsmuna séu hverfulir og hrifning yfir þeim skammsýn og skammvinn, að þeir lilutir séu til, sem enginn fordæðukraftur vinnur á, andleg verðmæti, sem ekki eru tæk á þær vogir, sem meta þyngd og magn og ytri yfir- burði, en verða ekki lamin niður af því að þau eru eilíf. Þetta ævintýri, þessi trú, hefur verið lífsfrymið í evrópskri liugsun og menningu. Hún fékk góða næringu frá Hellas, en veigur- inn er kominn frá fanganum dauðadæinda, sveitamanninum, eins og smekkmönnum á mál liefur þótt gott að nefna hann í vansæmdar skyni, manninum frá Nazaret, sem stóð frammi fyrir þeim volduga, glæsta manni, umbjóðanda einvaldans í guðatölu, Pontiusi Pílatusi, og sagði lágt og stillt: Mitt ríki er ekki af þessum lieimi. Hver, sem er sannleikans megin, heyrir mína rödd, en mitt ríki er ekki af þessum lieimi, því hef ég enga hermenn, hvorki menn né tröll, ekki einu sinni engla. Þitt vald er algert í þessum lieimi, það vald sem styðzt við linútasvipur og lilekki og nagla og öskur í ærum lýð, sem snilhlin er búin að trvlla, minn vanmáttur er jafnalger gagn- vart öllu þessu, allt til Golgata, þar sem þessi heimur endar í bili. Já, hann var óbrotinn sveitamaður, Jiessi maður frá Nazaret. Kannski var Jiað þess vegna sem hann líkti ríki sínu, óájireif- anlegu, allslausu ríki, við mátt gróskunnar, líkti því við svo sveitaleg fyrirbæri sem frækorn í mold, mustarðskorn í garð- beði, súrdeig í mjöli. E. t. v. var það af öðrum dýpri orsökum. Eitt er víst: Sá hrammur, sem sló hann, er horfinn af sviði, Pílatus er aðeins skuggi, marklaus og enda meinlaus rökkur- vofa, en allsleysi fangans varð auður álfu vorrar í tvö þúsund ár. Hinzt að baki allrar vissu um Jiað, að hið sanna, rétta, góða eigi framtíðina, að andinn eigi síðasta leikinn í tafli, er vissa hans, mynd lians. Dýpst að rótum allra drengilegra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.