Kirkjuritið - 01.11.1962, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.11.1962, Blaðsíða 3
Sr. Þorgrímur SigurSsson: Hugleiðing við setningu Kirkjuþings 1962 BÆ N : Vér biðjum þig, Drottinn: gef kirkju þinni nóð til þess að flytja öllum heimi boðskap frelsisins og friðarins. Lót hana styrka standa og forðast hvert ónauðarok, utan það ok eitt, er Kristur sjálfur á oss leggur með orði slnu. — I Jesú nafni. Amen. Herra forseti Íslands. Herra biskup, virðulega kirkjuþing. Núð sé með yður og friður frá Guði, föður vorum og Drottni, J esú Kristi. Vér lilýðum lieilögu orði: „Til frelsis frelsaSi Kristur oss; standiS því fastir og látiS ekki aftur leggja á ySur ánauSarok.--------Því aS þér voruS, kra>Sur, kallaSir til frelsis; notiS aSeins ekki frelsiS til fœris fyrir holdiS, heldur þjóniS hver öSrum í kœrleika. En ef þér bítist og etiS liver annan upp, þá gœtiS þess, aS þér tortímist ekki hver fyrir öSrum“. Gal. 5, 1., 13. og 15. I sálminum, sem vér vorum að syngja áðan, er talað um kirkju vors Guðs sem liið gamla hús, er hvíli á traustum grunni °g muni því standa, hversu sem stormar dynja. I trúarjátningunni er talað um eina, almenna kirkju. — Vér Htuni svo á, lútherskir menn, að vér tilheyrum, þrátt fyrir trú- aragreining, þessari einu almennu kirkju, er livílir á grunni Guðs orðs. Hins vegar eru menn engan veginn um það á eitt Klrkjuritlð — 25

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.