Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1962, Qupperneq 41

Kirkjuritið - 01.11.1962, Qupperneq 41
KIRKJURITIÐ 423 þegar er vísindalega sannaður, verður hafður að leiðarljósi. Framgangui þess sannleika, sem er Kristur, verður ekki tryggð- ur með fræðilegum skilningi, en sá skilningur gerir brautimar beinar, greiðir hinum óskiljanlega veruleika Náðarinnar götu að hjörtum þeirra manna, sem vilja krjúpa í auðmýkt að krossi hans, sem er Vegurinn, Sannleikur og Lífið. IVI O L A R úr sögu rómversk-kaþólsku kirkjunnar Almennu kirkjuþingin hafa verið haldin á eftirfarandi stöð'um og tíma. 1. Níkeu (325). 2. Miklagarði (381). 3. Efesus (431). 4. Kalcedoníu (451). 5. Miklagarði (553), 6. Miklagarði (680). 7. Níkeu (787). 8. Miklagarði (869). 9. Lateran-kirkjunni í Róm (1123). 10. Lateran-kirkjunni í Róm (1139). 11. Lateran-kirkjunni í Róm (1179). 12. Laterankirkjunni í Róm (1215). 13. Lyon (1245). 14. Lyon (1274). 15. Vín (1311). 16. Konstanz (1414). 17. Flórens (1437). 18. Lateran-kirkjunni í Róm (1512). 19. Trient (1545). 20. Vatikaninu (1869). 21. Péturskirkjunni í Róm (1962). Ath.: Tölurnar sýna aðeins hvenær þingin hófust. Setur hinna fyrstu höjuSbiskupa voru í Jerúsalem, Babýlon í Kaldeu, Kilikíu í Armeníu, Antíokkíu í Sýrlandi, Alexandrínu, Miklagarði og Róm. Nokkrar frœgar klaustrareglur og tala meðlimanna nú. 1. Premonstratingareglan (1120). Stofnandi Norbert helgi, f. í Xanten. f yrsta klaustrið var í nánd við Laon ( (1089). 2. Benediktsmunkar (529). Stofnandi Benedikt hinn helgi, f. í Núrsíu 480. Fyrsta klaustrið var á Kassínofjalli (11.500). 3. Chartreux-munkar (1094). Stofnandi Bruno helgi, f. í Cologne 1030. l'yrsta klaustrið var La Grande-Chartreuse, (679). 4. Cistersingar (1113). Stofnandi Bernard helgi, f. 1090. Fyrsta klaustrið v-!ir í Clairvaux (1.665). 5. Trappistar (1098). Endurstofnandi Rance ábóti, f. í París 1626, (4.339). 6. Dominikanar (Svart-munkar), (1216). Stofnandi Dominíkus helgi, f. * Calerugea 1170 (9.841). 7. Fransiskanar (Grámunkar), (1209). Stofnandi Frans liinn helgi frá Assisi, f. 1181 (26.876). 8. Karmelítar (1158). Stofandi Simon Stock (2.994).

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.