Kirkjuritið - 01.11.1962, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.11.1962, Blaðsíða 47
KIRKJURITIÐ ildarrit að ræða og merka mannlýs- ingu, sem seint fyrnist. Richard Beck: ÞÆTTIR ÚR MINNISSTÆÐRI ÍSLANDSFERÐ Winnipeg 1962. Þetta er ferðasaga höfundar, er hann kom heiin til ættlands síns á háskólaliátíðinni og naut þeirrar sæmdar að vera kjörinn heiðurs- doktor af heimspekideildinni. Sú viðurkenning var vissulega makleg sakir frábærrar elsku og ræktarsemi 429 þessa íslendings í fjarlægri heims- álfu marga síðustu áratugi. Ekkert tækifæri hefur hann látið ónotað til að kynna land og sögu feðra sinna. Nótt og nýtan dag hefur hann hlátt áfram hamast við að sýna og sanna ást 8Ína á öllu því hezta sem ísland á. Og: „Þakkir færa, foldin kæra, fyrir allt, sem gafstu mér“. eins og segir í inngangskvæði hækl- ingsins. Þessi ástarylur vermir að kalla hverja línu, sem R. Beck skrif- ar, einnig í þessu kveri. G. Á. ,,Gutenbergsbiblían“

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.