Kirkjuritið - 01.11.1962, Síða 32

Kirkjuritið - 01.11.1962, Síða 32
414 KIRKJURITIÐ uni það bil að taka á móti brauði og víni. Hann vildi vera bjá foreldrum sínum og livar ættu börnin að vera annars staðar en þar, — eimiig þegar hin stærsta gjöf er þeim veitt. Það ætti að vera liin æðsta ósk vor, að börnin, sem hafa verið skírð í nafni Drottins, lifi í kristnu andrúmslofti allt frá fyrstu tíð. Snemma á ævileiðinni ættu þau að kynnast lindum bæn- arimiar og orðsins. En leiðin frá liinu kristna samfélagi heim- ilisins til kirkjunnar og upp að altarinu er oft of löng í lífi barnanna. Frá liinu kristna samfélagi lieimilisins á leiðin að liggja til liins stóra heimilis allra Guðs barna, binnar stóru fjölskyldu Guðs í kirkjunni, og þar eigum vér að verða þátt- takendur í liiimi miklu fjölskyldumáltíð allra kristinna manna, kvöldmáltíðinni, sem er forsmekkur liinnar miklu bátíðamál- tíðar í Guðs ríki. Heimildir: The Christian Family eftir Leslie og Winifred Brown. World Christian Books No. 29. Börnealtergang i Den Evangelisk Lutherske Kirke i Danmark. Árósum 1955. — Hefur kristindómurinn gert gagn? eftir Sigurbjörn Einarsson. VÍÖförli 1951. ÚtiguSsþjánusta. — Séra Jakob Jónsson hélt útiguðsþjónustu innan múra Hallgrímskirkjn, sunnudaginn 14. okt. s. 1. Kalsaveður var, en guð- þjónustan, sein var stutt og óbrotin, fór liátíðlega fram, og er það vottur áhrifa hennar, að ónafngreindur maður færði prestinum 10.000 kr. gjöf til kirkjunnar, að messulokum. Aðalveggir kirkjuhússins liafa nú verið steyptir upp fyrir glugga og þok- ast stöðugt áfram smíði þessa guðshúss, sem verður stærra og veglegra en nokkuð annað, sem reist hefur verið á íslandi.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.