Kirkjuritið - 01.01.1964, Page 4
Efnisyfirlit 30. árgangs
Bækur:
Hafnarstúdentar skrifa heim (F. Sigmundsson) 45. Merkir íslendingar.
Nýr flokkur 45. Jón Þorláksson, þjóðskáld íslendinga (Sig. Stefánsson) 45.
Ferhenda (K. Ólason) 46. Ljóðaþýðingar úr frönsku (J. Óskar) 93. Beet-
hoven (E. Valentin) 93. Sagnir um slysfarir í Skefilsstaðarhreppi (L.
Kemp) 93. Skáldið á Sigurhæðum (Davíð Stefánsson) 184. A völtum fót-
um (Á. Jakohsson) 185. Árhók Þingeyinga 185. Fermingargjöfin 186. Þor-
kell á Bakka (I. Ólafsson) 229. Tveggja heima sýn (Ó. Tryggvason) 280.
Um ættleiðingu (S. J. Ágústsson) 281. Veröld milli vita (M. Jónasson)
281. Æskulýðsblaðið 283. Efnið, andinn og eilífðarmálin (H. Jónsson)
415. Vernd 416. Samband norðlenzkra kvenna 50 ára 417. Steingrímur Thor-
steinsson (Hannes Pétursson) 473. Austfirzk skáld og rithöfundar (St.
Einarsson) 473. Því gleymi ég eldrei, 3. b. 474. Saga Maríumyndar (Selma
Jónsdóttir) 475. Merkir Islendingar. Nýr flokkur 3. 475.
Erindi:
Þinn tími og minn e. G. Árnason 4. Evangeliska kirkjan í Austurriki e.
M. Guðmundsson 16. Hvað gæti lútherska kirkjan lært af hinni kaþólsku?
e. Á. Níelsson 27. Getur verið um kristna list að ræða? e. H. Kallmark 40.
„Akademiskt“ afturliald og Hallgrímskirkja e. Jak. Jónsson 49. Kirkju-
garðslögin nýju e. S. Víking 74. Kirkjan, sem hvarf e. A. Walls 105. Ekki
af brauði einu saman e. R. F. Lárusson 118. Kristur og vandamál vorra
tíma e. G. Lundbcrg 122. Ávarp forseta Islands, 350 ára minning séra
Hallgríms Péturssonar 145. Úrelt kirkjulöggjöf e. B. Sigurðsson 183.
Kristið almenningsálit e. St. Lárusson 196. Skylduboðið skilyrðislausa e.
J. H. Aðalsteinsson 202. Nýjar sóknarstöður e. B. Sigurðsson 212. Stað-
reynd andans e. G. Árnason 218. Umboð prestsins e. Bo Giertz 226. Heilög
ritning e. Örn Friðriksson 289. Afhelgun eða vanhelgun e. B. Sigurðsson
323. Annað Vatíkan-þingið e. V. Vatja 353. Ávarp og yfirlitsskýrsla l)isknps
á prestastefnu 1964 361. Kirkjan heima og heiman e. F. Ólafsson 395.
Kirkjuritið 30 ára e. Ó. J. Þorláksson 437. Hvað getnm við lært af þýzku
kirkjunni e. P. Sigurgeirsson 448.
Fréttir:
47. 84. 90. 94. 144. 187. 240. 287. 336. 426. 428. 476.
Erlendar kirkjufréttir (K. Búason) 135. 190. 231. 284. 333. 422.