Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Page 10

Kirkjuritið - 01.01.1964, Page 10
Gunnar Árnason: Þinn tími og minn Mörgum mun ljóst, jiegar |)eir ýmist líta um öxl, eða horfa fram um áramótin „að sérliver <ióð gjöf og sérliver fullkomin gáfa er ofan aft' og kemur niður frá föður ljósanna, en hjá hon- um er hvorki umbreyting né umbreytingarskuggi“. Einnig að vér flettum ekki blöðunum í bók eilífðarinnar, þótt oss sé gef- inn kostur á að skrifa á fáein þeirra. Við minning þess liðna iðrar oss ekki að hafa verið of góð guðsbörn heldur liitt sem vér vanræktum eða misnotuðum. Oss getur orðið líkt innan brjósts og Pétri Gaut við ævilokin er ImoSun segja við hann: Vér erum „hugrenningar, þitt liug- skot deyddi oss“. Og hin visnu blöS: „Vér erum miðið, sem átti að stefna að“. Og þyturinn í loftinu: „Vér erum söngvar, þii söngst oss ekki“. Og daggardroparnir: „Vér erurn tárin, sem áttu að renna og mýkja sárin, sem brjóst |)itt brenna“. Og loks hin brotnu slrá: „Vér erum verkin, sem áttu að vinnast“. Þessa óma Jjekkja allir. En skiptir það nokkru máli livort vér lifum deginum lengur eða skemur, né hvernig vér verjum tímanum? „Hvaða ávinning hefur maðurinn af öllu striti sínu, er hann streitist við undir sólunni. Ein kynslóðin fer og önnur kemur og jörðin stendur að eilífu“. Óneitanlega virðumst vér flest lialdin Jjessum liugsunarliætti. Vér lítum á mannlífið líkt og árstraum, þar sem hver dropinn er öðrum líkur og virðist hafa næsta lítið að segja, enda hverfa Jjeir allir fyrr eða síðar í liafið. Hverju varðar })á þig eða mig, hvort lieldur um tímann eða eilífðina? Davíð frá Fagraskógi segir á einum stað: „Þó að okkur sé nauðsyn á að veiða þorsk eða síld, rækta gras og ala kvikfénað, |)á getur það naumast verið höfuð til-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.