Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 12
6 KIRKJ URITIÐ En oss má aldrei gleymast að vér lifum ekki einvörðungu sjálfum oss. Droparnir skapa ána. Vér mótum jijóðlíf vort og raunar vissa drætti í ásýnd lieimsins á vorum tímum — þeim árum, sem vér lifum. Algengt er að lieyra menn tala um þjóðlífið sem eittlivert utanaðkomandi afl, er þeim sé óviðráðanlegt — og raunar frek- ar til ills en góðs. En vér eigum ldut í syndum þjóðfélagsins jafnt og gæðum þess og gögnum. f bók eftir Stefan Zweig, sem nefnist'„Ódauðleg augnablik“ ræðir liann um nokkra minnisverða og afdrifaríka atburði ver- aldarsögunnar og sýnir að þar eru ekki aðeins liinir svoköll- uðu stóru og útvöldu að verki. Ég tek eitt dæmi: Eins og kunnugt er féll Mikligarður í bendur Tyrkjum árið 1451, eftir langt umsátur. Þessi fornkristna höfuðborg, og að- setur aust-rómversku keisaranna um langan aldur, var talin óvinnandi vígi. En í lokaárásinni féll bún skyndilega í bendur soldánsins á einni nóttu. Hvers vegna? Sakir vangæzlu eins eða örfárra manna. Það bafði sem sé gleyinst að loka litlu útgöngu- bliði, sem fæstir liöfðu bugmynd um að væri til. Tyrkir komu að því opnu af einskærri tilviljun og ruddust þar inn og að baki varnarliðsins á múrunum. Eins og „eitl einasta syndar augna- blik“ hefur oft ósegjanleg áhrif á líf einstaklingsins, getur van- gæzla, ótrúmennska, ranglæti, svik eða siðleysi hins almenna þegns orðið þjóðfélaginu til liins ótrúlegasta skaðræðis. Vart munum vér Islendingar gæta þessa sem skyldi. Fæstum af oss mun vera daglega hugfast að þetta eru þeir tímar sem vér mörkum, og að vér erurn öll að leggja grundvöll fraintíðar- innar. Svo kvað Jónas um Alþing bið nýja: Sterkur fór um veg, þá var steini þungum lokuð leið fyrir, ráð — at liann kunni, jió ríkur sé, og liefðu þrír um þokað Þarna er mætti sambuga og samtaka lýst á ógleymanlegan liátt. Og jietta er lexía, sem vér Jmrfum áreiðanlega að lesa upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.