Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 17
KIRKJURITIÐ II aði ógnir til að læra þetta ljóð, af því að það væri eftir Hall- grím Pétursson. Og þau kenndu henni svo kvæðið, systkinin og lærðu sjálf. Ég nam það svo af móður minni um fermingaraldur. Ég lief aldrei séð það á prenti með öðrum ljóðum Hallgríms, en ekki trúi ég öðru en móðir mín liafi réttilega sagt það vera eftir hann. — Þú sagðist hafa átt lieima utan sveitar í nokkur ár. — Já, þá bjuggu foreldrar mínir m.a. á Mosfelli í Grímsnesi. Við vorum þar landskjálftaárið 1896. Ég man enn glöggt þá stund, þegar ósköpin dundu yfir. Jörðin gekk í bylgjum, en bræður rnínir hlógu að mér, að ég skyldi livergi þora að fara nema með móður minni. Okkar liús slapp þó að mestu. En þegar við móðir mín vorum staddar frammi í mjólkurhúsi eitt kvöldið, dundi einn versti kippurinn yfir. Ég man enn brakið í sperrunuin, þegar þær brotnuðu fyrir ofan okkur, þar sem við móðir mín stóðum. En einliver hulinn verndarkraftur var yfir okkur, og við sluppum ómeiddar. — Og þú liefur aldrei misst trúna á þann kraft. — Árið 1933 varð ég fyrir áfalli. Ég ofkældist á liöfði og þeg- ar frá leið kom fram lömun í höfðinu liægra megin. Lömunin var mjög mikil, og það leit út fyrir, að drægi úr andlits- og liáls- vöðvunum þeim megin, sem lömunin var. Ég gekk í ]jós að læknisráði, en læknar, sem skoðnðn mig, töldu, að ég fengi máttinn ekki aftur. Mér féll þetta þungt, en þó fannst mér enn verra, að minnið bilaði smátt og sinátt. Og einn daginn var svo komið, að ég gat alls ekki munað nafn móður minnar, og reyndi ég þó mikið til þess. Og ég kveið því að þurfa að tala við fólk, því að orð voru mér ekki tiltæk til að svara. Svo varð það, að mér var ráðlagt að leita til konu í Reykja- vík, sem þá stundaði liuglækningar, en nú er dáin. Ég var ekki fyrr komin á liennar fund en liún sagði við mig: Þú verður areiðanlega rétt í andlitinu. En ég liafði þó ekki meiri trú en svo, að mér fannst það óhugsandi. Svo kom ég til liennar reglu- lega með fárra daga millibili í nokkrar vikur. Við vorum alltaf nokkur saman, sem sóttum fund liennar. Hún lét okkur koma inn í stofuna sína öll í einu og þar sát- um við hljóðlát í von um að fá bata. Hún sat sjálf við borð í stofunni. Þessar þöglu stundir liugsa ég, að hafi staðið svo sem hálftíma. Það þykir víst ekki trúlegt, en svo mikill kraftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.