Kirkjuritið - 01.01.1964, Qupperneq 18
12
KIRKJURITIU
fylgtli þessmn samverustundum, að þátttakendurnir gátu ekki
haldið augunum upnum. Og höfuðkvalirnar jukust, með'au ég
stóð við inni hjá lienni, sérstaklega þó fyrst í stað. Ég vissi, að
liún bað fyrir okkur, en annars sat hún kyrrlat og þögul eins
og við hin. Og vafalaust hafa sjúklingarnir einnig beðið hver
fyrir sig, en um það var þó aldrei talað.
Það brá svo við, að eftir fyrsta fundinn fór ég að geta lireyft
augnalokið lítillega. Og mátturinn kom undra-fljótt og minnið
líka, svo að ég varð albata, en þó er ég alltaf dálítið vangæf í
liöfði.
Það er ekki liægt að þakka þessa lækningu eins og vert væri,
segir Jórunn og liorfir fram fyrir sig þeim augum, sem eru
himindjúp eins og í barni.
Ég lít á klukkuna, og það er liðið mjög að hádegi, þeim tíma,
er messa hófst til sveita hér áður fyrr.
— Þakka þér ánægjulega stund, segi ég og kveð um leið og
ég stend upp af söðlinum hennar Jórunnar í Blómvangi. Og
nú tek ég eftir því, hve fótafjölin er traust, en slitin eftir ferða-
volk margra ára. — B. S.
navers
Blessuð konan mín liggur lík,
langir gjörast nú dagar,
en Guðs forsjón er og gæzkurík
og glöggt sér hvað mér bezt hagar.
Framtíðin er mér hulin hreint,
ég held í Guðs nafni veg minn beint,
og elska þann sem mig agar.
áriiV 1858. Hún liét Jóruiin ísleifsdóttir dóinstjóra Einarssonar.
Páll MelsteiV sagnfræðingur (f. 13 nóv. 1812 — d. 9. felir.
1910), kenndi mér þetta erindi, og kvaiVst liafa gert þaiV, þegar
fyrri kona lians lá á líkbörunum eflir 18 ára hjónaband þeirra
S. Á. Gíslason.