Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Side 21

Kirkjuritið - 01.01.1964, Side 21
KIRKJURITIÐ 15 skipa laugardagsföstu, banna prestum hjúskap, o.fl. auk við- bótar, sem Vesturkirkjan bafi sett í trúarjátninguna, sem mót- uð var í Níkeu og Konstantínópel. Eftir skjal Fotiosar gat ekki verið um einlægt samstarf inilli kirknanna að ræða, þó skilnaður þeirra væri ekki staðfestur fyrr en tæpum tveimur öldum síðar. Um skilnað kirkjudeild- annna segir á þessa leið í Siigu kristinnar kirkju eftir dr. tbeol. Magnús Jónsson: „Þá var á höfuðbiskupastóli mikilmenni, er Mikael Kerul- arius bét. (fl059). Hann setti sér beinlínis það mark að gera að engu sameiningartilraunir kirkjudeildanna og fullkomna verk Fotiusar. Notaði liann tækifærið, er Humbert kardináli kom austur í erindum Leo IX. páfa til þess að miðla málum og reyna að fá austurkirkjuna til blýðni við páfa. Tókst Mikael Kerulariusi að gera Humbert svo reiðan, að liann bannfærði höfuðbiskup ög lagði bannfæringarskjalið á altari Sofíukirkj- unnar. Auslurkirkjan svaraði með því að bannfæra páfann. Þannig skildu kirkjudeildirnar, árið 1054“. Með þennan viðskilnað í buga og aldalanga þögnina, sem eftir fór, verður fundur páfa og patríarka enn merkilegri og sögulegri en ella og kveðjukoss þeirra tákn betri tíma og frið- arvon gervöllu mannkyni. Því enda þótt völd kirkjuhöfðingja séu nú ekki í líkingu við það, sem áður var, er framkoma þeirra og liugarfar virkt afl, sem bæði er þess megnugt að bræra bugi manna og lieilla þjóða til ills eða góðs. SNJÖLL LÍKING Laj Munk segir eftirfarandi uin Olfert Richard:

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.