Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Qupperneq 28

Kirkjuritið - 01.01.1964, Qupperneq 28
22 KlItKJURITIÐ sjúkrahús og liæli, þar sem margs konar sjúkralijálp er veitt. Eitt slíkl liæli, sem er mjög stórt, er Gallneukirchen, um það bil mílu vegar frá iðnaðarborginni Linz við Dóná. Yfir aðal- liliði böfuðbyggingar liælisins er letrað ritningarorðið, sem befur verið sameiginlegt einkunnarorð prédikunar- og líknar- starfs evangeliskra rnanna í Austurríki: „In Cbristo Jesu gilt die Glaube, der durcli die Liege tatig ist“. 1 Kristi Jesú er allt komið undir þeirri trú, sem starfar í kærleika, sbr. Galata- bréfið 5:6. 1 nýútkominni myndskreyttri bók um evangelisku kirkjuna í Austurríki birtist stutt grein eftir liöfuðleiðtoga bennar, Ger- liard May, biskup, um markmið bins evangeliska boðskapar á vorum dögum. Þessi fáorða grein er mjög minnisstæð og verður lokaatriði yfirlitsins um þessa aðdáanlegu minnihlutakirkju: „Einkenni liins evangeliska boðskapar á vorum dögum“, segir biskupinn, „er ekki andmæli gegn Róm, ekki tilvísun til þjóð- erniskenndar eða pólitískra tilfinninga, heldur umfram allt bið óumræðilega fagnaðarerindi í túlkun siðbótarmanna, vitnis- burðurinn um Jesúm Krist, liinn upprisna, um endurleysandi náð Guðs og frelsi kristins manns, áminningin um afturhvarf og eftirbreytni Krists í heimi nútímans, boðunin um samfé- lagið í Kristi meðal allra þjóða og í öllum álfum“. (Tekið úr Fast Grunn nr. 4 og Evangelisclie Welt nr. 20 1963).— ★ Hví brennur oss öllum svo í brjósti a<S hinir eflirlifandi hafi nöfn vor í liuga eitthvaö lengur eöa skemur eftir aö vér erum horfnir af sviðinu? Já, aö nöfn vor geymist. Hinn nafnlausa ódauöleika fáum vér nefnilega ekki umflúiö. Því aö ]>aö er jafn útilokaö aö gera aö engu afleiöingar lífs vors og starfa og liitl aö skýrgreina þœr og tileinka oss [>œr óumdeilanlega — hvort lieldur til heiöurs eöa skammar. „Fátœka hafiö þér alltaf hjá yöur“. Einnig hina dánu.... Dag Hainmerskjöld.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.