Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 29
Pistlar
I' urSur sálarlífsins
Svo nefnist bók norska sálfræðingsins og heimspekingsins,
Harald Sclijelderups , sem Almenna bókafélagið liefur gefið út í
þýðingu Gylfa Ásmundssonar og Þórs E. Jakobssonar. Einn
köfuðkostur bókarinnar er sá, að hún er auðskilin, annar, að
bún veitir margháttaðan fróðleik um sálarlífið og hversu kom-
ið er rannsóknum á því sviði. Sums staðar er böfundur ef til
'ill óþarflega fjölorður og vangaveltugjarn. Leynir sér ekki, að
l'ann vill fyrst og fremst vila fótuin sínum forráð og ekki við-
ui'kenna nein yfirskilvitleg fyrirbrigði nema óyggjandi og
óbrekjandi séu og útilokað að skýra þau á venjulegan, þ.e. efn-
lslegan, hátt. Ekki er þetta lastandi. Þeim mun eftirtektarverð-
ri er sú niðurstaða hans, að yfirskilvitleg fyrirbrigði séu sönn-
*'ð. Verði ekki lengur um það deilt að vér verðum fyrir and-
tíítiun áhrifum frá utanaðkomandi öflum sem oss séu enn að
mestu ókunn og dulin. Þetta er ekki ný þekking, menn liafa
Vllað það frá upphafi vega, en það er mikilsvert að það skuli
vera vísindalega staðfest. Því að vér nútímamenn höfum þá
jröllatrú a vísindunum, að flestum liættir til að telja allt ein-
er bindurvitni, sem þau vilja ekki viðurkenna.
Önnur megin niðurstaða Schjelderups er jafn mikilvæg. Hann
11 vrðir, að vér vitum ef til vill engu meira um vort eigið sál-
tU y en algeiminn. Sú þekking er þó ekki meiri en það að taka
má iindir með Einari Benediktssyni að „með beygðum knjám og
!UeiV bænarstaf, menn bíða við musteri allrar dýrðar“. Gjör-
. bing vor á sálarlífsdjúpinu og furðum þess lilýtur því að
tílga langt í land. Enda hvorki undarlegt né umkvörtunarvert
ver vitum bvorki enn hvað vér erum, né livað vér munum
!UriVa' Til þeirrar þekkingargöngu eigum vér væntanlega eil-
úðina framundan.
1 að þýðir ekki að slaka á í sannleiksleitinni af einum eða