Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 34
28 KIRKJUHITIÐ Margir minnast |>ess í fyrra, þegar sjálf Baiularíki Norður- Ameríku þurftu stórar fjárupphæðir til að kaupa lausa nokkra ameríska ríkisborgara, sem voru í lialdi á Kúbu, þá liringdi Robert Kennedy ráðberra í einn vina sinna, sein sendi lionum nokkrar milljónir í lausnargjald. Síðar varð þessi vinur að láta nafns síns getið, til að koma í veg fyrir óþægilegan orð- róm. En þetta var enginn ómerkari en sjálfur Pusliing kardin- áli erkibiskup í Boston. En hann bafði séð sig nauðbeygðan til að gera biskupsdæmi sitt að hlutafélagi, svo að liann yrði ekki féflettur alveg af skattheimtu yfirvaldanna í borg sinni. En af þessu geta vísl fæstar kirkjur mótmælenda nokkuð lært. Þær eru meira og minna liáðar ríkisvaldinu með allar sínar tekjur og framkvæmdir og standast því liinum katólsku livorki snúning eða samanburð. En katólska kirkjan vinnur á breiðum grundvelli og er þar berra sínum og Drottni trú. En liann umgekkst jafnt bæði ríka og fátæka, Farisea og bersynduga og lét sig litlu skipta um dagdóma eða slúður samborgara sinna. En einmitt þetta breiða starfssvið katólsku kirkjunnar geta mótmælendakirkjur lítt sætt sig við. Enda liefur lútlierska kirkjan oft verið talin kirkja miðstéttanna og liins almenna borgara. Hún er kennd við sparsemi og góðan liag án alls óliófs og prjáls. Liitberska kirkjan ofskreytir ekki sína helgidóma, en tryggir sér liins vegar örugga afkomu, sér og klerkum sínum til lianda, annað livort með samningum við ríkið sem þjóðkirkja eða þá með sparisjóðum, tryggingafélögum og öðrum fjármálastofnun- um, sem öruggar teljast, en svo er þetta t. d. í Bandaríkjunum með fríkirkjurnar að sögn þeirra, sem bezt þekkja til. Þar er vel séð fyrir prestum og starfsmönnum og fátækum er reynt að lijálpa eftir pólitískum leiðum, en fé safnað þar sem opinber aðstoð nægir ekki. En í katólskum löndum er þetla oft á annan veg, þar þekkist vart sú löggjöf og stjórnskipan sem einkennir velferðarríkin einkum á Norðurlöndum. Jafnvel í París er liægt að finna ólýsanlega örbirgð, en liins vegar lifa liástéttir við fádæma óhóf og eyðslu. Og enn meiri verður munurinn eftir því sem sunnar dregur. Og í þessum löndum bins mikla millibils auðs og örbirgðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.