Kirkjuritið - 01.01.1964, Síða 35
KIRKJURITIÐ
29
er kirkjan sannarlega ekki átakalaus. Það er gjörsamlega furðu-
legt, hve kirkjunnar menn geta lagað sig eftir öllum aðstæðum
til hinna neðstu undirdjúpa alls konar böls og vandamála. Og
þótt maður gæti undrast ]iað álirifaleysi katólsku kirkjunnar
á stjórnmál og löggjöf, sem víðast gerir vart við sig á óhugnan-
legan liátt, verður hitt ævintýri líkast, hve prestar og starfs-
inenn kirkjunnar geta aðlagast hinum ólíklegustu kringum-
stæðum, og hjálpað þar sem kirkjan sjálf með formlegan boð-
skap sinn og ölmusur kemst livergi nærri.
1 útliverfi Parísar, þar sem göturnar eru enn moldartroðn-
ingar, er ofurlítið hverfi, sem lielzt líkist ruslahrúgu fljótt á
litið. Þeir kalla þetta „Kolombuna“. Húsin eru gjörð úr pappa-
kössum, pokum og bárujárni, gömlum uppstillingarborðum og
ileira þess liáttar.
Ibúar þessa liverfis eiga að baki hin sundurlausustu örlög.
Þar eru tugthúslimir, sem livergi áttu liöfði sínu að að halla,
eftir margra ára fangelsisdvöl. Þar eru Norður-Afríkumenn,
seni livergi fengu athvarf, af því að þeir eru Múhameðstrúar.
Þarna er gömul kona, sem varð að setjast hér að, af því að eng-
Jnn þoldi að liafa geðveikan son hennar í nánd við sig.
Alls staðar eru þessir Parísarþegnar útreknir, en í Kolomh-
unni eru þeir velkomnir. Hér er rúm handa öllum, þótt alg-
eirska fjölskyld an með tíu börn verði að hýrast í pappakössum,
ýmist á gólfinu eða upp á borðum, ef hægt væri að liafa svo
virðulegt orð um liúsgögnin.
I miðju hverfinu er dálítið timburskýli. Það er kirkjan. Hún
er fátækleg bæði innan og utan, en samt í einföldum, hófsöm-
uni stíl. Bak við ofurlítið skrúðhús er dálítil skonsa, þar sem
Presturinn liefur rúm sitt, stól og borð, en lieldur ekki meira.
Hann er lífið og sálin í þessu öllu, en dvelur sjaldan í þessu
herbergi sínu. Hann er alltaf á ferli fram og aftur um þetta
hverfi frá morgni til kvölds, klæddur snjáðri og slitinni síð-
kápu nieð kollhúfu á höfði. Alltaf er liann á einlivern liátt að
retta þeini hjálparliönd, sem þarna búa eða eru að setjast að
ókunnugir í hverfinu, sem er eins og lítil vin umhverfis kirkj-
una.
Hans opinbera staða er prestsstarfið á geðveikraliæli þarna
i grendinni. En allar tómstundir og alla aura, sem lionum
áskotnast notar liann til að reisa þá við og koma þeini á fætur