Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Page 54

Kirkjuritið - 01.01.1964, Page 54
KIRKJURITIÐ 48 Séra SigurSur GuSmundsson á GrenjaSarstaS hefur verið skipaiVur próf- aslur í S.-Þingeyjarprófastsdæmi og séra Þorgrimur SigurSsson á StaiVastað prófastur í Siiæfellsprófastsdæmi. Séra Jónas Gíslason í Vík hefur fcngiiV lausn frá prestsskap samkvæmt eigin ósk. I Kirkebladet norska, desemherlieftinu er kvæiVi sein nefnist Til lsland eftir Hákon Werge.land. Falleg vinarkveiVja á landsmáli í tilefni af Skál- holtsliátíiVunum 1956 og 1963. Gjufir til Skálholtsskóla. — Biskupsstofu hafa liorizt eftirlaldar gjafir til liins fyrirhugaiVa skóla í Skálholti: Frá kirkjulegri samkomu í Grafar- nesi kr. 350.00. F’rá héraiVsfundi V.-Skaftafellsprófastsdæmis kr. 1.000.00. MeiV þakklæti móttekiiV. — Ingólfur Astmarsson. Séra Magnús GuSmundsson prófaslur í Ólafsvík, sem fékk lausn frá emh- a:tti s.l. liaust, hefur veriiV settur sjúkraliúsaprestur í Rvík frá 1. janúar 1964. Aheit á kirkjuna í HöfSakaupstaS. — Frá uppliafi kristins siiVar á Islandi hefur staiViiV kirkja á Spákonufelli á Skagaströnd. En þar hjó Þórdís spá- kona, er kristin var, og fóstraði upp fyrsta íslenzka kristnihoðann, Þorvald liinn víiVförla. Kirkjan á Spákonufelli átti óvenju marga verndardýrðlinga, því hún var lielguð hinuni heilaga krossi, og gUðsinóður, Maríu, Þorláki hiskupi hclga, Jóhannesi postula og Ólafi konungi. Kirkja þessi var ofl vel húin, og har vott þess þeir merku gripir, sem nú prýða liina nýju kirkju, er reist var í Höfðakaupstað. En er fólki fjölgaði mjög í Höfðakaupstað og kirkjuhúsið var orðið gamalt á Siiákonufelli, var reist ný kirkja í Höfða- kaupstað 1928, en kirkjugarðurinn er enn á Felli, og mun svo verða um langan aldur. Kirkja sú, sem er arftaki Spákonufellskirkju, er úr steini, en er orðin of lítil, enda hefur ihúatala meir en tvöfaldast. Kirkjan í Höfðakaupstað hefur erft ástsæld liinnar gömlu Spákonufells- kirkju og orðið vel til áheita á síðustu árum. Hafa henni horizt sem áheit kr. 6.785.00, auk þess gaf Arni Sveinsson til minningar um konu sína, Ingi- björgu Þorkelsdóttir, kirkju og kirkjugarði kr. 10.500.00. Á árinu 1963 liafa kirkjunni horizt þessi áheit: Frá H.S. kr. 100,00, J.Ó.Í. kr. 1.000,00, B.J. kr. 3.000,00, J.S.P. kr. 100,00, J.J. kr. 100,00, H.K. kr. 200,00 og S.G. kr. 100,00. Samtals á þessu ári kr. 4.600,00. Hefur því kirkjunni gefizt í áheitum og gjöfum á undanförnum árum, alls kr. 21. 885,00. Færir hér með sóknarnefnd kirkjunnar öllum þessum gefendum hugheilar þakkir og árnaðaróskir sínar um hlessunar-ríka framtíð. Sóknarnefndin. KIRKJURITIÐ Tímarit gefið út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verð kr. 150 árg. Ritstjóri: Gunnar Árnason Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson, Jón Hnefill Aðalsteins- son, Kristján Búason, Sigurður Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur isaksdóttir, Hagamel 43, sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.