Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Page 3

Kirkjuritið - 01.02.1969, Page 3
Séra Bolli Gústafsson í Laufási: Starf presta og sóknarnefnda ^rarnsöguerindi, flutt á héraSsfundi SuSur-Þingeyjarprófasts- dœmis 1. september 1968. Góðir fundarmenn! Þegar rætt er um kirkjuna, þá er oft að l'ví vikið, að prestarnir standi einir. Þeir verði að eiga frum- Wði að öllu því, sem gerist innan veggja kirknanna, að uadanskildum þeim venjulegu prestsverkum, sem þeir eru ^vaddir til að leysa af hendi fyrir sóknarbörn sín. Og því er l'u venjulega bætt við, að áliugasamir kirkjunnar þjónar, sem ']]ja reyna ýmis nýmæli í kirkjulegu starfi, mæti í flestum tilvikum tómlæti fólksins og þess vegna endist áhugi þeirra skarnmt og þeir stirðni og standi í stað, er frá líður. Nokkuð kann að vera liér fast að orði kveðið og víst hefur Pað komið í ljós að kristilegt æskulýðsstarf og svonefnd kirkju- kvöld eða kirkjuvikur bafi mælst vel fyrir lijá þeim, sem láta S1g kristindóm einhverju varða. En þrátt fyrir þessa viðleitni, seni er sannarlega góðra gjalda verð, þá verður ekki framlijá Pvi borft, að prestarnir eru ekki í þeim tengslum við söfnuð- lna, sem nauðsynleg eru til árangursríkrar og varanlegrar vakn- lngar. Til þess að orð mín verði ekki misskilin, vil ég taka ]'að fram, að hér á ég ekki við það, að þeir séu einangraðir frá daglegum samskiptum við annað fólk. Þeir geta verið allra uianna félagslyndastir, tekið þátt í funduin um aðskiljanleg- !fu málefni, setið í hrepsnefndum, skólanefndum, stjórnum 'Prottafélaga, jafnvel unnið fyrir kvenfélögin, sungið í kórum, ansað á þorrablótum og þannig mætti lengi halda áfram, P'i að margir eru þeir sagðir fjölhæfir. En þeir eru fyrst og ernst þjónar kirkjunnar, til þess eru þeir kallaðir og kirkja Altsts er sá vettvangur, sem þeir Iiafa heitið að helga líf sitt.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.