Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Síða 9

Kirkjuritið - 01.02.1969, Síða 9
KIRKJUU ITIÐ 55 En allt í einu (lró ský fyrir sólu og veizlugleði ekki lengur i staft’ar. Nú heimsóttu Island aðrir gestir og af öðru sauða- •úsi. Islenzk brúður kom liingað til lands með brúðguma sinn, 'talskan að uppruna. En þau voru ekki meðal tignu gestanna, engar bumbur barð- dl e®a bjöllum liringt. — Og livert var svo erindi þeirra og "ernig voru viðtökurnar? Þau komu liingað til lands að leita a náðir kirkjunnar með sína helgustu atböfn, brúðkaupið. Fór 'dð b’ka fram, eins og kunnugt er, í Árbæjarkirkju. En þegar uppvíst varð, að þau voru af öðrum trúarflokki en l'er er viðurkenndur, varð uppi fótur og fit — og talið, að '.er befði gerzt óbæfa mikil, — svo mikil, að vígslubiskup bjóst ' ið, að við þessa atliöfn liefði kirkjan ólireinkast svo, að end- Ul vígsla væri ólijákvæmileg. Hvernig ber að skilja þetta? Beið íslenzk kirkja við þetta raunverulega tjón á sálu sinni, ef svo mætti segja. Eftir þessu að dæma, mætti ætla að Iiér byggju eingöngu 1 ííir nienn sem fylgdu stöðuglega þessum fyrirmælum, þegar þeir gengju í guðs bús: „Drag skó þína af fótum þér, því að her er helgur staður.“ j út af því fjaðrafoki, sem varð af því, sem þarna gerðist, /ef«r Eirkjan í ýmsum áttum orðið fyrir luiði og spotti, og því lef<’i a3 minnsta kosti verið betra að láta kyrrt liggja. — Því d< það, sem gerðist í Árbæjarkirkju, var einungis Iielg atböfn, >dr sein ung brúðbjón leituðu guðs blessunar í þeirri góðu tru’ bennar væri lielzt að leita í íslenzkri kirkju. Er mér svo farið í fáfræði rninni, að í stað þess að bann- d ra l)etta atliæfi vesalings brúðlijónanna, befði frekar átt að t'e .Jast yfir því trausti, er þau báru til kirkjunnar. Og má e 1 b’ka taka nokkurt tillit til þess, að þau eiga sína guðs- tr>ú þótt ekki sé það lútherstrú? p _ ur befur löngurn verið kennt, að við ættum að reyna að u a í fótspor frelsarans. En þar verð ég og margir aðrir reikul- 1 spori. — Og því er það ein alvarlegasta spurning, sem fyrir ur er lögð bverju sinni, þegar eittbvað ber að böndum, sem Ur þarf að leysa. Spurningin er ])essi: „Hvað befði Kristur l'dfur gert? — Og meðal annars í sambandi við þann atburð, j/111 eK bef bér minnzt á, kemur sú spurning í liugann, livað ann befði gert í þessu tilviki, — hann, sem tók syndarana í

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.