Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Page 21

Kirkjuritið - 01.02.1969, Page 21
KIRKJURITIÐ 67 ,IU | °rðiið um allt land og nýtur alls staðar vinsælda. Formið 61 ekki hvarvetna eins og kemur það ekki að sök. Aðstæður °S kjálpargögn eru líka misjöfn og standa til bóta. Opinber skrif og umræður um trú og siðgæði eru aftur á oioti hverfandi lítil hérlendis. Helzt er minnst á áfengismál- ln; ^ fir þeim er líka svart ský. Okkur skortir sárlega endur- ,eisnar og endurhæfingastöðvar ofdrykkjumanna. Eins þann ining að áfengissalan er ekki ein af auðsuppsprettum þjóð- 'O'iiniar. Frekar mætti kalla hana ólijákvæmilegt böl, sem skylt Va ''i draga úr eftir megni. ORnin um trú og siðgæði, sem ríkir liér nú er alls ekki skiieg. Hún er merki þess að mönnum liggja þessi mál ekki j l,igt á lijarta, finnast þau ekki sérstaklega mikilvæg. Ég f 1 ekki að blöðin amist við umræðum um þessi efni. Mundu Vlst heldur fagna þeim, ef vel væri á málum haldið. niiss konar fræðslu væri líka sannarlega þörf. Biblíu- -,e’king flestra er ekki orðin ýkja mikil. Fer það að vonum, sk' j'Var ættu þeir að fá þá fræðslu. Kristnifræðslunni er oiinn þröngur stakkur í barnaskólunum. Enn þrengri í lnglingaskólunum og síðan ekki söguna meir. .. ræoibækur um trú og siðgæði eða rit um kristin viðhorf einstakra þjóðlífsþátta eða lieimsmála koma liér ekki á oiarkað. Eg held að ég fari ekki með rangt mál, þótt ég lialdi því ^jani að þessu liefur hrakað frá því fyrir síðari heimsstyrjöld. f)g ókrekjanlegt er, að ef gætt er þess hvað miklu stjórnmála- i ° ^arnir telja að þeir þurfi að kosta til blaðaútgáfu til ss að lialda meðlimum sínum við „trúna“, þá er kirkjan Ur ulega tómlát og aðgjörðalaus í því efni að koma viðliorf- Jl,n sínum á framfæri. Ekki fyrst og fremst guðfræðiskoðunum, kristnum viðhorfum til ahnennra málefna og heims- nirða, eins og bent var á að gerðist nú annars staðar. vað veldur? það er spurning, sem ég vildi vekja. Það eitt vist að liætti kirkjan að vera áþreifanlega stríðandi og er ^iðandi U afl í þjóðfélaginu er hún ekki á réttri braut. ril,na‘U um Einstein ^iniiir hafa fengið þá flugu í höfuðið að tækniöldin liafi gert við Guðstrúna. Liggur þó nær að álykta sem svo að

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.