Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Page 25

Kirkjuritið - 01.02.1969, Page 25
KIRKJURITIÐ 71 Iilið’ málsins ætti að vera sú sama o;í áður, nefnilega áliugi ^irkjunnar á trúarlegu og siðbætandi lesefni fyrir eldri og ytigri, áliugi þeirrar kirkju, sem telur langflesta landsmenn innan sinna vébanda. Hitt er einnig víst, að þessir 96 liundraðs- idutar þjóðarinnar, sem teljast innan þjóðkirkjunnar, hafa all- mikið fé lianda á milli. Ef litið er til þess lesmáls, sem liinar fámennu kirkjudeildir á Islandi gefa lit og úthreiða fyrir unga lesendur, þá er hlutfallið mjög svo óliagstætt fyrir þjóðkirkj- nna í dag. Ég á von á því svari, að það sé misskilningur lijá mér, að kirkjan eigi að leggja fyrir sig hókagerð í stórum stíl eins og f>rr á öldum. Enda liafi kirkjustjórnin ærið annríki á öðrum 8viðum. Það er hverju orði sannara. En það á ekki að krefjast ads af stjórninni, livorki kirkjustjórn né ríkisstjóm. Ekki tel ég heldur rétt að miða liina raunverulegu kirkju við 96 menn af hverju hundraði þjóðarinnar. Að sjálfsögðu er talsverðui hópur fólks í kirkjunni svona rétt að nafninu til. Hitt skal einniíí fullyrt hér, að innan vébanda þjóðkirkjunnar er all- »dkill fjöldi karla og kvenna, eldri og yngri, leikir jafnt sem lærðir, sem lifa og lirærast í kristinni trú og geta tekið skyn- 8amlegri brýningu um þá ráðsmennskuábyrgð, sem á hverjum °g einum hvílir um það að leggja sitt lið fram, svo að æskan eigi jafnan kost á fróðlegu og uppbyggilegu lesmáli til mennt- Unar í kristnum dómi, og það í fjölbreyttri mynd. I letri og lestri er hægt að ná til miklu fleira fólks í kirkjunni en nokk- Ur von er til í kirkjuhúsunum sjálfum. En liins vegar getur hollur lestur orðið til að glæða kirkjulega hugsun og kirkju- rækni. í»á skal það og atliugast, að á skólabekkjum er að liitta alla hina uppvaxandi kirkju íslands. Til skólanna almennt hafa Kí vissir liópar leitað með álniga sinn á fræðslu æskunnar í rituðu máli. Þegar við minnumst með þakklæti þeirrar aðstoð- at\ sem litlu söfnuðirnir utan þjóðkirkjunnar rétta þjóðkirkju Islands með kristilegu fræðsluefni til skóla almennt, að ó- gleymdum Gídeonsmönnunum í þjóðkirkjunni, sem leggja sjálft Nýja testamentið að gjöf í hönd hvers skólabarns, þá hlasir við okkur sú staðreynd, að víða er að finna lifandi áhuga a Im' nauðsynjamáli að beina æskunni á þann veg, sem hún á aS ganga, svo að hún lendi ekki á afstigum. Samkvæmt ábend-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.