Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Side 33

Kirkjuritið - 01.02.1969, Side 33
KIRKJUR ITIÐ 79 sta3^r a*'1 venjulegum skilningi. Varast bæri ásælni bænda í sej lna" ^an e^ ekki betur en skírskotað væri til prestsetra, oj1.1 k°miZt hefðu í hendur slíkra ræningja. Og enn átti það Q 11 verða á einu hinna böfðinglegasta prestsetri á landinu. Vo ntarans sönnuðust þar átakanlega. — Allmargir staðir þar'1 undir hugtakið: haldist „vegna sögu og lielgi“, .* seni augljóst tjón væri í kirkjulegu tilliti að leggja þá | , llr’ Aðrir staðir vildi nefndin að liéldust vegna stakra e-‘ln^a og gæða eða miðlægrar legu. Enn aðrir, þar sem 1 V£eri nokkur sýnilegur ávinningur að flutningi. Loks ar^^113 nrræ3aleysis.“ Voru þau prestsetur fá, aðstæður slæm- ]j ' Cn (1' þannig að mikið langræði yrði, ef fylltist, en jl' «i nema dreifð byggð í prestakallinu. yrg.ln einn staðinn tók nefndin sérstakan vara fyrir að ekki jF 1 lagður niður vegna tímabundinnar auðnar, enda gæti áttb or313 nm skipt. Var það Kirkjubær í Hróarstungu, og , a3 Lagarfoss yrði virkjaður. Þannig voru málin skoðuð. i . , ,Ir eitt leit nefndin svo á, að færa bæri prestsetur þar sem Jnlaust er eða mjög lirörlegt, en aðlaðandi skólastaðir eða jy^fn í sókninni, jafnvel þótt í útsókn væri, ef vel var sett. 0a. J)ar nefna Holt undir Eyjafjöllum (Skógar), Mosfell í "'lllsnesi (Lau garvatn), Söðulsholt (Kolviðarneslaug). p elc SVo ekki frekar minnin um frábærlega vel unnin störf estsetranefndar, — sem livergi hefur verið getið. GAMALL HÚSGANGUR Margt er það, sem beygir brjóst brattan geng eg rannastig. Kristur, sem á krossi dóst, kenndu nú í brjósti uin inig.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.