Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Page 37

Kirkjuritið - 01.02.1969, Page 37
KIRKJURITIÐ 83 ^ /efcníar 1665. í dag bárum við fimmta barnið okkar, Andreas ristian, fram fy rir Drottinn Jesú, í lieilagri skírn. Miskunn- samur Qn3 fyrii-gefi mér synd mína — en gleði mín er bland- jU angurværð og trega. Ég veit að ég fæ ekki að halda þessu arin bjá mér. „Því að allt, sem Guði er fætt sigrar lieiminn, ag trú vor, hún er siguraflið, sem liefur sigrað lieiminn.“ .' feptember 1665. Sofðu vært, elsku litli Kristian minn. Ég 1SS1’ að vagga þín var þér tilreidd á himnum. Nú hvílir þú þ’ sefur hjá systkinum þínum þremur og afa ykkar og ömmu. au gleðjast við komu þína, en mamma grætur. En liönd þín, jj’. ,^uð, er ekki enn orðin of stutt til þess að þerra þessi tár. ^a’ Órottinn, enn höfum við lijá okkur eitt barnið okkar. Ef gHíill ðauðans á senn að koma enn einu sinni í liús okkar — 'ottinn, sendu hann þá til mín; ég er svo veikbyggð og Ue>tt. „Ég þrái hjálpræði þitt, Drottinn.“ Þ DL ^nua María Gerliardt trúði fjölskylduhihlíunni fyrir ramanritnðum liugsunum, var eiginmanni hennar ógnað með ,ngu enibættis síns, vegna lútersku sinnar gegn kalvínisma ið Uan<la þjóðarinnar. Eins og getið var liér framar, fór svo OKuin, að í byrjun ársins 1666 var Paul Gerhardt sviftur i sembætti sínu. Eiginkona lians minnist á þetta í dag- g _ rstitrum sínum, eins og segir hér: s-t teoriiar 1666. 1 dag er eiginmaður minn sviftur embætti UlU Éinnig þessa reynslu þurfti. Kraftar mínir eru veikir, f’e ] r°ttlnn veit, hversu mikið ég fæ afborið. Gefstu ekki upp, * 'ar^t minn, fyrirverð þig ekki fyrir fagnaðarerindi Krists, .. VtUa þú fyrir fjöldanum. Ég fylgi þér í eymdinni, eyði lnni, skortinum og dauðanum. Óttastu ekki þá, sem líkam- ag*í ^eyða, en ekki megna að deyða sálina. Gerliardt, ég veit y uu lirósar þér aldrei, en hrósaðu þér af Drottni Jesú ICristi. u V" tri"lr • • • Guð blessi þig, Gerliardt. Nú finn ég hve sterk- ur Þú ert. .. SpAuua María Gerhardt lézt 5. marz 1668. Hér kemur það, 29^/ s^rifaði síðast: Vlt,g febrúar 1968. I gærkvöldi spýtti ég blóði. Ástvinir mínir tjj ^ óttaslegnir. Ég reyndi að róa þá, af því að ég fann ekkert n í dag finn ég það — kraftar mínir eru óðum að þverra.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.