Kirkjuritið - 01.02.1969, Side 38
84 KIUKJUKITIÐ
Það fer hrollur um líkama minn — kuldi. Það er víst sendi-
boði, sem kallar mig liéðan. Sé það þannig, þá gef, Drottinn,
að mér auðnist að yfirstíga veikleika lijarta míns. Þér fel ég
ástkæran eiginmann minn og það eina barn, sem þú liefur
leyft mér, aumri, syndugri konu, að lialda lijá mér. 1 þínar
hendur fel ég sál mína og líkama. — Ég get ekki meira —
höndin skelfur. „Lífið er mér Kristur og dauðinn ávinningur.‘"
(AS miklu leyti þýtt)-
ÚR „EINSETUMANNSKVÆÐI“
Einsetumaður einu sinni
út réð ganga’ af skemmu sinni;
lund er sagt hann fyrir sér finni,
fjaðra veifir sat þar á;
fagurt galaði fuglinn sá;
liann söng þar uppi’ á sáðbjörkinni
sætt í þessum lundi;
listamaðurinn lengi þar við undi.
UM DRUKKNUN
ANTÓNÍUSAR ANTÓNÍUSARSONAR
Þegar í æsku fellur frá
frægðum maður borni,
er sem renni í svalan sjá
sól á hjörtum morgni.
(Þingeysk).