Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Page 41

Kirkjuritið - 01.02.1969, Page 41
KIRKJURITIÐ 87 Þæ ær miklu umræSur, sem orðið liafa um „veraldlega trú“, j’1 auða Guðs“ og „afhjúpun helgimáls Biblíunnar“ (demytlio- Riznig), eru fróðlegar og að haki þeim er yfirleitt einlægur niikill vilji til að boða heimnum fagnaðarerindi Krists, C. a þótt oft lendi menn í öfgum og á villigötum í viðleitni sinni. Þeim, sem vildu kynna sér þessi efni, bendi ég á hókina « »od and Secularity“ (New Directions in Theology Today III), Ir Jolin Macquarrie. Bókin er í ódýru bandi og kostar 1.95 óollara. Höfundurinn fjallar um efni nokkurra bóka og tekur af- StÖðu til skoðana höfundanna. Bókin veitir allgott yfirlit um angreiud skrif, enda þótt lienni séu takmörk sett, eins og 1,111 líókum, sem fást við efni og hugsun annarra manna. eykur gildi bókarinnar, að aftast í lienni er skrá og stutt o'iisög]) um - annan tUg ]M)ka, sem varða efnið og hafa verið llar út á undanförnum árum. /. /• ■*4 $ j * biblíusögur. Erum við ekki sammála um að predikun JUnnar miðist að því að gera kenningu Biblíunnar lifandi o f r 1 v - ' ® rai|uverulega fyrir samtímann. Slíkt er ekki síður mikil- aRt gagnvart yngsta safnaðarfólkinu. Hefur mörgum reynst 11“” uúkilsvirði að 1 áta þau „leika“ dæmisögurnar, t. d. fyrst . . orðum Biblíunnar og sögusviði Iiennar, og síðan með 'll orðum og í eigin umhverfi og aðstæðum. Þetta er ein- 1 * framkvæmd gerleg í kirkju sem skólastofu, -— og krefst eiI1skis útbúnaðar. B. G.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.