Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Síða 44

Kirkjuritið - 01.02.1969, Síða 44
90 KIRKJURITIÐ Æskulýðsmót og fleira eru líka góður starfsvettvangur. En aðalviðfang8' efnið er alltaf liver einstaklingur sem kristinn maður. Að loknu erindi sr. Birgis kynnti sr. Pétur 3 úllendinga, 2 skiptancnií1 frá Sviss og U.S.A. og Bandarikjainann lir. Meyer er mun hafa áhuga á að gerast prestur á íslandi. Kl. 9 e. h. hófst kirkjukvöld í Ólafsfjarðarkirkju. Sr. Ingjiór stjórnað' ]iví. Flutti liann fyrst inngangsorð, en síðan flutti Ingihjörg Sigurlaug8" dóttir frá Akureyri síðara framsöguerindi fundarins um starf unga fólksin8 innan kirkjunnar. Ræddi hún um Jiörfina á því að fólk lærði þegar 11 harnsaldri að rækja sína kirkju og legði það ekki niður er það yxi upl’- Hún taldi starf æskulýðsfélaganna mikilvægt og nefndi ýmislegt, er hún kynntist í slíku starfi í Bandaríkjunum. Þar sem saman fer jákvætt kirkj'1' legt starf og jákvæð þátttaka ungs fólks í því lilýtur útkoman að verð" jákvætt líf hins unga manns. Bergþóra Þorsteinsdóttir, Ólafsfirði sagði frá dvöl sinni sein skip,a' nema í Bandaríkjunum, sýndar voru litmyndir af starfi hinna ýinsu æsk"' lýðsfélaga í stiftinu, Árni Árnason og Konráð Konráðsson léku samleik 11 orgel og trompet, sr. Ingþór söng einsöng. Einnig var almennur söngur' Æskulýðsfulltrúi sr. Jón Bjarman flutti ávarp og færði fundarmönn""1 kveðjur og hlessuuaróskir. Að lokiim sameinuðust allir í hæn. Að þess" Ioknu var gcngið til náða og nutu fundarmenn ágætrar gistivináttu Ólaf8' fjarðarsafnaðar. Sunnudagur 8. septemher. Klukkan átta fjörutíu og fimm voru all*r þátttakendur mættir í Ólafsfjarðarkirkju. Sunginn var sálmurinn: Ó, Ijós5’ ins faðir. Síðan flutti séra Sigfús Árnason morgunhugvekju og leid'l' þátttakendur í hæn. Að lokum sungu allir: Kirkjan er oss kristnum móð'r' Yar stundin mjög áhrifamikil. Þá var gengið rakleiðis til Barnaskóla Ólafsfjarðar og fundi fram lialdið' Uinræðulióparnir liéldu í hinar ýmsu stofur og tóku lil meðfcrðar aðid' mál fuudarins. Að tilskyldum tíma liðnum var hringt til samfunda á ný. Eramsög"' menn hópanna gáfu síðan skýrslur sínar. I. framsöi'umafiur sr. Gísli Kolbeins: Ueggja her aukna áherzlu á samstarf eldri og yngri. Æskulýðsstarf mé ekki cinangrast. Halda þarf áfram að leita að nýjum verkefnum. Mælt með ai' reyna starfsemi kirkjulegra „Tengsla“. Þeir geta t. d. hjálpað öldruðum **' til kirkju. Óskaði eftir reglulegum heimsóknum starfsfólks æskulýðsf"!'' trúaemhættisins t. a. hveta til aukins starfs, samstarfs. II. framsögumaSur sr. Árni SigurSsson: Grundvöllur að frekara starfi í kirkjunni er lagður í sunnudagaskól""1' Síðan þróast það úfram í æskulýðsfélögum og söfnuði. Lögð áherzla á g0*1 skipulag og sterka æskulýðsleiðtoga. Taldi þörf á endurskoðun messuni"*r með tilliti til þess að unglingar sem aðrir geti tekið meiri þátt í messu""" Heimsóknir milli æskulýðsfélaga taldi hópurinn gagnlegar. Unga fólk" taldi áríðandi að æskulýðsfélagar væru veitendur gagnvart t. d. öldriið""1 og sjúkum.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.