Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Page 48

Kirkjuritið - 01.02.1969, Page 48
Bækur LÆKNIR SEGIR SÖGU LúkasarguSsp jall ])ýtl úr frummálinu 1965—67 HiS íslanzka Biblíufélag 1968 Þetta er einkar smekkleg bók og aógengileg, því aó hverjum kapítula er skipt niður í smákafla með fyrirsögnum, svo sem algengt er í erlendum útgáfum af Nýja testa- mentinu. Látlausar teiknimyndir vekja athygli og laða til lestrar. Sýnishorn af starfi þýðingarnefnd- ar þeirrar sem Biblíufélagið fól að endurþýða N. T. 1962. Hefur biskup Islands, herra Sigurbjörn Einars- sonar ásamt Jóni Sveinbjömssyni fil.kand. og prófessorunum Birni Magnússyni og Jóhanni liannessyni unnið að þýðingu þessa guðspjalls og dr. Finnbogi Guðmundsson, landsbókavörður verið þeim til ráðuneytis. Þýðing Asmundar Guð- mundssonur, biskups á N. T. hefur líka verið höfð til hliðsjónur. Bókarheitið segir til um þá ætlun að gera þýðinguna ekki aðeins ná- kvæmari heldur nær nútímamáli en áður. Og er þess einkum knýj- undi þörf um bréfin í N. T. Bók þessi barst mér í liendur svo nýlega að mér hefur ekki unnist tími til að kynna mér hana vand- lega, eða bera hana neitt að ráði sarnan við þá þýðingu, sem nú er i gildi. En nöfn þýðcndanna eru næg trygging þess að kostir hennar munu margir og miklir. Og ekki þarf annað en hlaða lauslega í hók- inni til að sjá hve vel er til hennar vandað. Hvernig gæti samt annað hugsast en að allir verði ekki þýðendunun> sanunálu um alla hluti? Ég fletti t. d. upp Lúk. 11, 2I'11, til að sjá þýðingunu á Faðir vorii'11! sent að líkindum er livað vand" farnast með. Og ég verð að játa að gott væri að fá skýringu á þvl hvers vegna tekið er upp: ^ (leturh. mín) komi þitt ríki, í stað: komi ríki þitt (leturb. mín) ein-" og stendur nú í N. T. og verður a>' teljast fegurra mál. í öðru lagi get ég ekki neita1' því að mér finnst ekki enn baf'1 tekist eins vel og allra æskilegasl væri ineð þýðinguna á v. 4 se111 hljóðar svo: Og fyrirgef oss vorar syndir, enda fyrirgefum vér öllum vorum skuldunautun1' Það er orðið enda, sem í hug® mínum hefur einhvern veginn ekk1 hinn rétta tón. Þetta er ekki gag11' rýni lieldur umhugsun. Ég undir' strika að það er gleðiefni og niefk' ur viðburður að fá þessa bók 1 hcndur. Vonandi verður hún lesi" og hugleidd af sem allra flestu"1. JÓN BISKUF ARASON eftir Þórhall Guttormsson ísafoldarprentsmiSja hf. 1968 ísafold hefur hafið útgáfu bók11' flokks, sem nefnist: Menn í <>'“ vegi, stuttar ævisögur íslenzk1'*1 timamótamanna og stórbrotin"'1 mikilmenna. Bókin um Jón biskuP Arason er 123 síður og allniarg1" myndsíður að auki. Meðal annarf af altariskápu Jóns biskups, altarl"

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.